Púað á Trump í Kennedy Center og mótmælin breiðast út Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2025 07:52 Trump mætti á frumsýningu Vesalinganna í gær í Kennedy Center. Pool via AP, File Dómstóll í Kalíforníu tekur í dag fyrir hvort ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafi verið heimilt að kalla út Þjóðvarðliðið og landgönguliða til að aðstoða við að finna ólöglega innflytjendur í Los Angeles. Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn. Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn.
Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05
„Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40