Bein útsending: Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2025 12:32 Á málþinginu verður rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. Vísir/Vilhelm „Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi“ er yfirskrift málþingsins á vegum Healthy Buildings Europe sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík milli klukkan 13 og 17 í dag. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð Byggingariðnaður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Bíll stóð í ljósum logum í Breiðholtinu Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Sjá meira
Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð
Byggingariðnaður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Bíll stóð í ljósum logum í Breiðholtinu Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Sjá meira