Bein útsending: Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2025 12:32 Á málþinginu verður rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. Vísir/Vilhelm „Byggjum til framtíðar – með gæði, heilnæmi og sjálfbærni að leiðarljósi“ er yfirskrift málþingsins á vegum Healthy Buildings Europe sem fram fer í Háskólanum í Reykjavík milli klukkan 13 og 17 í dag. Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð Byggingariðnaður Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira
Í tilkynningu segir að á málþinginu verði rætt um hvernig hægt sé að tryggja að byggingar framtíðarinnar endist, standi undir kröfum um gæði og vistvæna hönnun – og styðji við heilsu og vellíðan þeirra sem í þeim búa og starfa. „Við köllum saman fjölbreyttan hóp fagfólks úr hönnun, verkfræði, stjórnsýslu, rannsóknum og framkvæmdum. Markmiðið er skýrt: að efla þverfaglegt samtal um áskoranir og tækifæri við að skapa sjálfbær, græn og heilnæm mannvirki – húsnæði sem ekki einungis standast tímans tönn, heldur stuðla að betri lýðheilsu og félagslegum gæðum í samfélaginu. Við ræðum meðal annars: Hvernig tryggjum við endingargóðar byggingar sem krefjast minna viðhalds og minni sóunar? Hvernig má byggja með vistvænum efnisvalkostum án þess að fórna gæðum eða innivist? Hvernig verða loftgæði og önnur heilsutengd atriði að lykilforsendum í hönnun og rekstri bygginga? Við leitum svara við því sem brennur á mörgum: Hver er staðan í dag og hvert viljum við stefna? Við hvetjum til virkrar þátttöku allra sem hafa koma að skipulagi, byggingu og rekstri mannvirkja – því aðeins með samvinnu náum við árangri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Samtök iðnaðarins, COWI, Grænni byggð, HMS, IceIAQ, Lota, Efla, Verkís, VSÓ, Verkvist, Límtré-Vírnet og Reykjavíkurborg standa að málþinginu. Dagskrá: 13:00–13:10 – Opnun Kerry Kinney, forseti ISIAQ 13:10–13:20 – Nokkur orð inn í framtíðina Ríkharður Kristjánsson 13:20–13:40 – HMS – samantekt og næstu skrefGústaf og Þórunn 13:40–13:50 – Tengsl umhverfis og heilsu Kristín Sigurðar 13:50–14:00 – Ljós og lýsing – staða og næstu skref Ásta Logadóttir 14:00–14:10 – RIAQ: Loftgæði og orkunýting á Norðurslóðum Alma og Böðvar, Verkvist 14:10–14:20 – Viðhald í Reykjavíkurborg með sjálfbærni og innivist í forgrunniRúnar Ingi Guðjónsson, deildarstjóri viðhalds, Reykjavíkurborg 14:20–14:30 – Börn og framtíðin í byggingum Ari Víðir Axelsson, barna- og ofnæmislæknir 14:30–14:50 – Kaffihlé 14:50–15:00 – Innviðaskuld og hagtölur til framtíðar Herdís VSÓ ráðgjöf 15:00–15:10 – Hvernig byggjum við opinberar byggingar til framtíðar? Sverrir Jóhannesson, FSRE 15:10–15:20 – Viðhald og innivist – að tryggja árangur Hermann Guðmundsson, Ístak 15:20–15:30 – Sjálfbærni og fasteignafélög Guðrún, EIK fasteignafélag 15:30–15:40 – Íslensk framleiðsla á byggingarefnum og framtíðin Einar, Límtré Vírnet 15:40–15:50 – Kolefnisspor bygginga og framtíðarhorfur Alexandra Kjeld, EFLA 15:50–16:50 – Vinnustofa: Grænni byggð og BAUHAUS nálgunin Katarzyna 16:50–17:00 – Samantekt og lokaorð
Byggingariðnaður Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira