Lénsherratímabilið er hafið Einar G Harðarson skrifar 6. júní 2025 18:00 Við erum á hraðri leið inn í fyrirkomulag sem Bernie Sanders lýsti svo vel í nýlegri ræðu á bandaríska þinginu. Hann sagði: „Við lifum á afar hættulegum tímum. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu muna hvort við stóðum með Abraham Lincoln sem árið 1863, horfandi yfir vígvöll þar sem þúsundir létust í baráttunni gegn þrælahaldi og sagði þetta; þjóð, undir Guði, skal endurfæðast í frelsi – og að stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið, skuli ekki hverfa af jörðinni.’“ Sanders spyr réttilega: Stöndum við með sýn Lincolns, eða leyfum við lýðræðinu að hverfa undir stjórn auðjöfra? Hann bendir á að ÞRÍR ríkustu menn Bandaríkjanna – þar á meðal Elon Musk – eigi nú meiri auð en neðri helmingur allrar þjóðarinnar samanlagt, eða 170 milljónir manna. Þetta er ekki aðeins vandamál vegna oligarka í Rússlandi og í Bandaríkjunum. Þetta gerist nú um allan heim og hér – í mismunandi mæli en með svipuðum aðferðum – þar sem örfáir menn safna auð og völdum á kostnað vinnandi fólks. Við sáum aðferðir þeirra gegn þeim sem vildu hrófla við þeirra veldi. En það var árið 2012. Hvað er gert í dag? Opinber lög alment um kosningar eru eins og traktor á Þýskri hraðbraut. Það er staðfest að 0,0005% bandrísku þjóðarinnar leggur nú til 17% af heildarframlagi í kosningasjóði í Bandaríkjunum. Heldur einhver að það sé gjöf án gjalda? Við erum því miður að sjá fyrstu merki þess að lénsherratímabilið sé hafið. Lýðræðið, sem áður var baráttutæki fólksins, er nú orðið skrautlegt orð sem notað er til að fegra ósanngjörn kerfi. Þegar auðvaldið getur keypt sér dómsvald, löggjafarvald og fjölmiðla, er ekki lengur hægt að tala um stjórn fólksins. Því miður virðist það vera að breytast í stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra. Beanie Sanders hefur oft verið kallaður kommónisti. Það er til þess gert að gera lítið úr málflutningti hans. Það er engin kommónisti í Bandaríkjunum aðeins hve mikið til hægri hann er. Hann sagði líka: „Herra forseti, eins og við tölum núna, er Elon Musk, ríkasti maður í heimi, að reyna að afnema helstu stofnanir alríkisstjórnarinnar sem eru hannaðar til að vernda þarfir vinnandi fjölskyldna og þeirra sem eru illa settir. Þetta er augljóslega ólöglegt og stjórnarskrárbrot – og verður að stöðva.“ Það er óskiljanlegt að ekki sé hægt að koma á sanngjarnri skiptingu auðlinda milli eigenda og notenda. Flokkar – sem á að standa vörð um skynsemi – skuli taka þessa baráttu föstum tökum gegn almenningi er mér hulin ráðgáta. Nær 90% þjóðarinnar vill breytingar á skiptingu auðlidarinnar í hafinu. Í þessum efnum, ráða samt örfáir varðhundar – þessir sömu oligarkar (á Íslandi) sem Sanders fjallar um. Það er vitað að bein næst illa úr hunds kjafti, eins og máltækið segir. Þess vegna verður stundum að beita afli til að ná því beini. Við verðum að standa saman í baráttunni gegn þessu nýja lénsherrakerfi sem ógnar lýðræðinu okkar og réttindum fólksins. Framtak einstaklingana verður að dafna og það má ekki berja niður með kúgun og valdi. Hvað vilja auðjöfrarnir í raun? Alvöru lénsveldi? Ég heyrði í ræktinni skömmu fyrir hrun að einn eignadi mikikils fjárs í samtali við annan taldi að þeir „snillingar“ ættu að vera æðri menn í samfélaginu og honum var full alvara. Nú er vitað hvernig það fjármagn varð til en vo lengi hefur þessi hugsun grafið um sig. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu líka muna hvort við stóðum með sýn Abrahams Lincolns: stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið. Spurningin er þessi: Stöndum við með þeirri sýn eða leyfum við heiminum að breytast í lénsveldi. Stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra? Við þurfum að muna að þetta snýst ekki eingöngu um Bandaríkin eða Rússland mínir kæru. Nú er verið að reyna að veikja eða afnema helstu stofnanir víða um heim – stofnanir sem eru hannaðar til að vernda þarfir almennra fjölskyldna og þeirra sem standa höllum fæti. Við verðum að bregðast við – fyrir lýðræði, réttlæti og framtíð barnanna okkar. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Lýðræðið er á förum Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar G. Harðarson Bandaríkin Mest lesið Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson Skoðun Það sem Njáll sagði ykkur ekki Inga Lind Karlsdóttir Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hefur vanfjármögnun sveitarfélaga áhrif á byggingarkostnað? Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Þar sem gervigreind er raunverulega að breyta öllu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenskir flóttamenn - í okkar eigin landi Gunnar Magnús Diego skrifar Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kæra Epli, skilur þú mig? Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður og erlendu dómstólarnir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Barnafjölskyldur í Reykjavík eiga betra skilið Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Auður Kjartansdóttir skrifar Sjá meira
Við erum á hraðri leið inn í fyrirkomulag sem Bernie Sanders lýsti svo vel í nýlegri ræðu á bandaríska þinginu. Hann sagði: „Við lifum á afar hættulegum tímum. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu muna hvort við stóðum með Abraham Lincoln sem árið 1863, horfandi yfir vígvöll þar sem þúsundir létust í baráttunni gegn þrælahaldi og sagði þetta; þjóð, undir Guði, skal endurfæðast í frelsi – og að stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið, skuli ekki hverfa af jörðinni.’“ Sanders spyr réttilega: Stöndum við með sýn Lincolns, eða leyfum við lýðræðinu að hverfa undir stjórn auðjöfra? Hann bendir á að ÞRÍR ríkustu menn Bandaríkjanna – þar á meðal Elon Musk – eigi nú meiri auð en neðri helmingur allrar þjóðarinnar samanlagt, eða 170 milljónir manna. Þetta er ekki aðeins vandamál vegna oligarka í Rússlandi og í Bandaríkjunum. Þetta gerist nú um allan heim og hér – í mismunandi mæli en með svipuðum aðferðum – þar sem örfáir menn safna auð og völdum á kostnað vinnandi fólks. Við sáum aðferðir þeirra gegn þeim sem vildu hrófla við þeirra veldi. En það var árið 2012. Hvað er gert í dag? Opinber lög alment um kosningar eru eins og traktor á Þýskri hraðbraut. Það er staðfest að 0,0005% bandrísku þjóðarinnar leggur nú til 17% af heildarframlagi í kosningasjóði í Bandaríkjunum. Heldur einhver að það sé gjöf án gjalda? Við erum því miður að sjá fyrstu merki þess að lénsherratímabilið sé hafið. Lýðræðið, sem áður var baráttutæki fólksins, er nú orðið skrautlegt orð sem notað er til að fegra ósanngjörn kerfi. Þegar auðvaldið getur keypt sér dómsvald, löggjafarvald og fjölmiðla, er ekki lengur hægt að tala um stjórn fólksins. Því miður virðist það vera að breytast í stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra. Beanie Sanders hefur oft verið kallaður kommónisti. Það er til þess gert að gera lítið úr málflutningti hans. Það er engin kommónisti í Bandaríkjunum aðeins hve mikið til hægri hann er. Hann sagði líka: „Herra forseti, eins og við tölum núna, er Elon Musk, ríkasti maður í heimi, að reyna að afnema helstu stofnanir alríkisstjórnarinnar sem eru hannaðar til að vernda þarfir vinnandi fjölskyldna og þeirra sem eru illa settir. Þetta er augljóslega ólöglegt og stjórnarskrárbrot – og verður að stöðva.“ Það er óskiljanlegt að ekki sé hægt að koma á sanngjarnri skiptingu auðlinda milli eigenda og notenda. Flokkar – sem á að standa vörð um skynsemi – skuli taka þessa baráttu föstum tökum gegn almenningi er mér hulin ráðgáta. Nær 90% þjóðarinnar vill breytingar á skiptingu auðlidarinnar í hafinu. Í þessum efnum, ráða samt örfáir varðhundar – þessir sömu oligarkar (á Íslandi) sem Sanders fjallar um. Það er vitað að bein næst illa úr hunds kjafti, eins og máltækið segir. Þess vegna verður stundum að beita afli til að ná því beini. Við verðum að standa saman í baráttunni gegn þessu nýja lénsherrakerfi sem ógnar lýðræðinu okkar og réttindum fólksins. Framtak einstaklingana verður að dafna og það má ekki berja niður með kúgun og valdi. Hvað vilja auðjöfrarnir í raun? Alvöru lénsveldi? Ég heyrði í ræktinni skömmu fyrir hrun að einn eignadi mikikils fjárs í samtali við annan taldi að þeir „snillingar“ ættu að vera æðri menn í samfélaginu og honum var full alvara. Nú er vitað hvernig það fjármagn varð til en vo lengi hefur þessi hugsun grafið um sig. Komandi kynslóðir munu líta til baka á þetta augnablik – það sem við gerum núna – og muna hvort við höfðum hugrekki til að verja lýðræði okkar gegn vaxandi ógn auðræðis og einræðis. Þær munu líka muna hvort við stóðum með sýn Abrahams Lincolns: stjórn fólksins, af fólkinu, fyrir fólkið. Spurningin er þessi: Stöndum við með þeirri sýn eða leyfum við heiminum að breytast í lénsveldi. Stjórn auðjöfra – af auðjöfrum, fyrir auðjöfra? Við þurfum að muna að þetta snýst ekki eingöngu um Bandaríkin eða Rússland mínir kæru. Nú er verið að reyna að veikja eða afnema helstu stofnanir víða um heim – stofnanir sem eru hannaðar til að vernda þarfir almennra fjölskyldna og þeirra sem standa höllum fæti. Við verðum að bregðast við – fyrir lýðræði, réttlæti og framtíð barnanna okkar. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Lýðræðið er á förum Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við?
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar
Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar
Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar
Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun