Fiorentina óákveðið og lið í Meistaradeildinni hafa áhuga á Alberti Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 11:32 Albert gæti orðið leikmaður Fiorentina, Genoa eða farið einhvert allt annað. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Framtíð Alberts Guðmundssonar er óráðin, lánssamningur hans við Fiorentina er að renna út og félagið hefur ekki tekið ákvörðun um að kaupa hann frá Genoa, sem hefur fundið fyrir áhuga á leikmanninum frá liðum í Meistaradeildinni. „Fiorentina er með kauprétt sem félagið getur nýtt, en þarf ekki að nýta. Við höfum fundið fyrir áhuga frá félögum í Meistaradeildinni, en við þurfum bara að bíða og sjá hvað gerist. Það er ekki heldur útilokað að Albert snúi hingað aftur“ sagði Marco Ottolini, yfirmaður íþróttamála hjá Genoa, við ítalska dagblaðið Secolo XIX. Fiorentina greiddi átta milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á þessu tímabili. Kaupréttur félagsins kveður svo á um sautján milljónir evra og þá gætu bæst við þrjár milljónir evra í aukagreiðslur. Lánssamningurinn rennur út í lok júní og Fiorentina þarf að taka ákvörðun fyrir mánaðamót. Félagið er hins vegar þjálfaralaust eins og er, Raffaele Palladino hætti störfum eftir tímabilið og Fiorentina vill væntanlega ganga frá ráðningu áður en ákvörðun er tekin um Albert. Albert og félagar í Fiorentina tryggðu sér sjötta sætið og Sambandsdeild á næsta tímabili. Image Photo Agency/Getty Images Albert glímdi við lærismeiðsli á tímabilinu en tók þátt í 24 deildarleikjum fyrir Fiorentina og skoraði sex mörk. Liðið endaði í sjötta sæti deildarinnar og tryggði sér aftur þáttökurétt í Sambandsdeildinni, eftir að hafa dottið út í undanúrslitunum í ár. Albert er í landsliðshópi Íslands sem mætir Skotlandi í Glasgow 6. júní og Norður-Írlandi í Belfast fjórum dögum seinna. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Fiorentina er með kauprétt sem félagið getur nýtt, en þarf ekki að nýta. Við höfum fundið fyrir áhuga frá félögum í Meistaradeildinni, en við þurfum bara að bíða og sjá hvað gerist. Það er ekki heldur útilokað að Albert snúi hingað aftur“ sagði Marco Ottolini, yfirmaður íþróttamála hjá Genoa, við ítalska dagblaðið Secolo XIX. Fiorentina greiddi átta milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á þessu tímabili. Kaupréttur félagsins kveður svo á um sautján milljónir evra og þá gætu bæst við þrjár milljónir evra í aukagreiðslur. Lánssamningurinn rennur út í lok júní og Fiorentina þarf að taka ákvörðun fyrir mánaðamót. Félagið er hins vegar þjálfaralaust eins og er, Raffaele Palladino hætti störfum eftir tímabilið og Fiorentina vill væntanlega ganga frá ráðningu áður en ákvörðun er tekin um Albert. Albert og félagar í Fiorentina tryggðu sér sjötta sætið og Sambandsdeild á næsta tímabili. Image Photo Agency/Getty Images Albert glímdi við lærismeiðsli á tímabilinu en tók þátt í 24 deildarleikjum fyrir Fiorentina og skoraði sex mörk. Liðið endaði í sjötta sæti deildarinnar og tryggði sér aftur þáttökurétt í Sambandsdeildinni, eftir að hafa dottið út í undanúrslitunum í ár. Albert er í landsliðshópi Íslands sem mætir Skotlandi í Glasgow 6. júní og Norður-Írlandi í Belfast fjórum dögum seinna.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira