Inzaghi hættur með Inter og stýrir nýju liði á HM Sindri Sverrisson skrifar 3. júní 2025 15:19 Simone Inzaghi kveður Inter með tvö silfur úr Meistaradeild Evrópu á fjórum árum. Getty/Richard Sellers Ítalski stjórinn Simone Inzaghi hefur ákveðið, eftir að hafa í annað sinn á þremur árum komið Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, að segja skilið við félagið og taka við Al Hilal í Sádi-Arabíu. Fréttamaðurinn Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem segja frá þessu en Inzaghi átti fund með forráðamönnum Inter í dag. Á laugardaginn horfði hann á lærisveina sína tapa gegn PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en liðið komst einnig í úrslitaleikinn 2023. Undir stjórn Inzaghi varð Inter ítalskur meistari í fyrra og vann tvo bikarmeistaratitla auk ítalska ofurbikarsins í þrígang. 🚨 BREAKING: Simone Inzaghi and Inter are set to part ways, decision made. 👋🏻Inzaghi will now become new Al Hilal head coach, as planned 🇸🇦The cycle is over after 1 Serie A title, 2 Coppa Italia, 3 Italian Super Cup and reaching 2 Champions League finals. pic.twitter.com/RD5cXtwzpM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2025 Forráðamenn Inter eru sagðir sækja það fast að fá nú Cesc Fabregas frá Como til að taka við liðinu, áður en að HM félagsliða hefst. Inzaghi mun aftur á móti stýra Al Hilal á því móti og byrja á leik við Real Madrid 18. júní. Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Fréttamaðurinn Fabrizio Romano er á meðal þeirra sem segja frá þessu en Inzaghi átti fund með forráðamönnum Inter í dag. Á laugardaginn horfði hann á lærisveina sína tapa gegn PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en liðið komst einnig í úrslitaleikinn 2023. Undir stjórn Inzaghi varð Inter ítalskur meistari í fyrra og vann tvo bikarmeistaratitla auk ítalska ofurbikarsins í þrígang. 🚨 BREAKING: Simone Inzaghi and Inter are set to part ways, decision made. 👋🏻Inzaghi will now become new Al Hilal head coach, as planned 🇸🇦The cycle is over after 1 Serie A title, 2 Coppa Italia, 3 Italian Super Cup and reaching 2 Champions League finals. pic.twitter.com/RD5cXtwzpM— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2025 Forráðamenn Inter eru sagðir sækja það fast að fá nú Cesc Fabregas frá Como til að taka við liðinu, áður en að HM félagsliða hefst. Inzaghi mun aftur á móti stýra Al Hilal á því móti og byrja á leik við Real Madrid 18. júní.
Sádiarabíski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira