KA fer beint í aðra umferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 14:32 KA tryggði sér þátttökurétt í undankeppni Sambansdeildarinnar með sigri í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn Víkingi, sem þarf að spila fyrstu umferðina. Vísir / Anton Brink Bikarmeistarar KA græða á góðum árangri íslenskra liða í Evrópukeppnum undanfarin ár og sitja hjá í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Framkvæmdastjóri félagsins segir um stórtíðindi að ræða, KA sé búið að tryggja sér væna summu. Framkvæmdastjórinn Sævar Pétursson staðfesti tíðindin í viðtali við Fótbolta.net. KA tryggði sér þátttökurétt í undankeppni Sambandsdeildarinnar með því að vinna Mjólkurbikarinn í fyrra og fær að sleppa fyrstu umferð þökk sé góðum árangri íslenskra liða undanfarin ár. Ísland hefur hækkað á UEFA styrkleikalistanum. „Það er náttúrulega stórt fyrir okkur, félögin fá ákveðna upphæð eftir því hvenær þau detta út úr keppninni. Upphæðin er 150 þúsund evrur fyrir umferð eitt og 350 þúsund evrur fyrir umferð tvö. Við erum komnir í gegnum fyrstu umferðina og spörum okkur tvo leiki. Það eru góðar fréttir fyrir okkur” sagði Sævar og staðfesti einnig að KA stefndi á að spila á sínum heimavelli á Akureyri. Evrópusætið sem fæst fyrir að vinna bikarinn er verðmætara en sætin sem fást fyrir að enda í öðru og þriðja sæti Bestu deildarinnar. Víkingur og Valur þurfa því að komast í gegnum fyrstu umferðina sem KA sleppir. Víkingur tapaði bæði úrslitaleik Mjólkurbikarsins og Bestu deildarinnar og þarf því að fara í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. vísir / anton brink Víkingar verða hins vegar í efri styrkleikaflokki en Valur í neðri styrkleikaflokki, vegna þess að Víkingur endaði ofar í deildinni. Komist Víkingur og Valur í gegnum fyrstu umferðina, sem fer fram 10. og 17. júlí, verða þrjú íslensk lið í annarri umferðinni, sem fer fram 24. og 31. júlí. Dregið verður í fyrstu og aðra umferðina þann 17. og 18. júní og þá kemur í ljós hvaða liðum KA, Víkingur og Valur munu mæta á leiðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru skráðir í undankeppni Meistaradeildarinnar en gætu dottið inn í undankeppni Sambandsdeildarinnar ef liðið kemst ekki áfram þar eða í undankeppni Evrópudeildarinnar. Sambandsdeild Evrópu KA Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Framkvæmdastjórinn Sævar Pétursson staðfesti tíðindin í viðtali við Fótbolta.net. KA tryggði sér þátttökurétt í undankeppni Sambandsdeildarinnar með því að vinna Mjólkurbikarinn í fyrra og fær að sleppa fyrstu umferð þökk sé góðum árangri íslenskra liða undanfarin ár. Ísland hefur hækkað á UEFA styrkleikalistanum. „Það er náttúrulega stórt fyrir okkur, félögin fá ákveðna upphæð eftir því hvenær þau detta út úr keppninni. Upphæðin er 150 þúsund evrur fyrir umferð eitt og 350 þúsund evrur fyrir umferð tvö. Við erum komnir í gegnum fyrstu umferðina og spörum okkur tvo leiki. Það eru góðar fréttir fyrir okkur” sagði Sævar og staðfesti einnig að KA stefndi á að spila á sínum heimavelli á Akureyri. Evrópusætið sem fæst fyrir að vinna bikarinn er verðmætara en sætin sem fást fyrir að enda í öðru og þriðja sæti Bestu deildarinnar. Víkingur og Valur þurfa því að komast í gegnum fyrstu umferðina sem KA sleppir. Víkingur tapaði bæði úrslitaleik Mjólkurbikarsins og Bestu deildarinnar og þarf því að fara í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. vísir / anton brink Víkingar verða hins vegar í efri styrkleikaflokki en Valur í neðri styrkleikaflokki, vegna þess að Víkingur endaði ofar í deildinni. Komist Víkingur og Valur í gegnum fyrstu umferðina, sem fer fram 10. og 17. júlí, verða þrjú íslensk lið í annarri umferðinni, sem fer fram 24. og 31. júlí. Dregið verður í fyrstu og aðra umferðina þann 17. og 18. júní og þá kemur í ljós hvaða liðum KA, Víkingur og Valur munu mæta á leiðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru skráðir í undankeppni Meistaradeildarinnar en gætu dottið inn í undankeppni Sambandsdeildarinnar ef liðið kemst ekki áfram þar eða í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Sambandsdeild Evrópu KA Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira