Einn lagður inn á sjúkrahús eftir tónleikana Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 17:20 Um tíu þúsund gestir voru á tónleikunum. Vísir/Viktor Freyr Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir mikinn troðning á tónleikum á laugardagskvöld. Einn einstaklingur hefur verið lagður inn. Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota á Egilsstaði í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira