Engin smithætta vegna veikinda í vélinni Lovísa Arnardóttir skrifar 31. maí 2025 12:52 Vélinni var lent klukkan 11.40 á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð rétt fyrir hádegi í dag vegna veikinda um borð í flugvél. Ekki er um neina smithættu að ræða samkvæmt upplýsingum frá samskiptastjóra almannavarna og hefur því öðrum farþegum verið hleypt frá borði. Vélin verður skoðuð nánar áður en flugfélagið fær leyfi til að halda áfram. Fyrst var greint frá á RÚV en þar kom fram að flugvélin var á leið frá Zurich í Sviss til Chicago í Bandaríkjunum og sé í eigu United Airlines. Alls voru um 200 farþegar um borð en færri en tíu veiktust um borð. Í kjölfar þess að samhæfingarmiðstöð var virkjuð var sóttvarnalæknir kallaður til en hún hefur nú metið aðstæður og er ekki talin smithætta. Samkvæmt heimildum var ekki um að ræða almenn veikindi heldur um einhvers konar aðsvif að ræða. Fá að fara úr vélinni Farþegar sem veiktust voru fluttir á viðeigandi heilbrigðisstofnanir og er málið nú unnið í samvinnu Lögreglunnar á Suðurnesjum og Isavia. Viðbragðsaðilar í samhæfingarmiðstöð vinna nú að því að pakka saman. „Það er ekki talin þörf á að aðhafast frekar. Það er verið að færa fólk úr vélinni en hún fer ekkert í dag,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Fréttin hefur verið uppfærð. Almannavarnir Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Fréttir af flugi Sviss Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira
Fyrst var greint frá á RÚV en þar kom fram að flugvélin var á leið frá Zurich í Sviss til Chicago í Bandaríkjunum og sé í eigu United Airlines. Alls voru um 200 farþegar um borð en færri en tíu veiktust um borð. Í kjölfar þess að samhæfingarmiðstöð var virkjuð var sóttvarnalæknir kallaður til en hún hefur nú metið aðstæður og er ekki talin smithætta. Samkvæmt heimildum var ekki um að ræða almenn veikindi heldur um einhvers konar aðsvif að ræða. Fá að fara úr vélinni Farþegar sem veiktust voru fluttir á viðeigandi heilbrigðisstofnanir og er málið nú unnið í samvinnu Lögreglunnar á Suðurnesjum og Isavia. Viðbragðsaðilar í samhæfingarmiðstöð vinna nú að því að pakka saman. „Það er ekki talin þörf á að aðhafast frekar. Það er verið að færa fólk úr vélinni en hún fer ekkert í dag,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Almannavarnir Keflavíkurflugvöllur Bandaríkin Fréttir af flugi Sviss Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira