Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2025 13:31 Caoimhin Kelleher og Conor Bradley með Englandsmeistarabikarinn. Getty/Liverpool Allt útlit er fyrir að markvörðurinn Mark Flekken yfirgefi Brentford bráðlega og leiki undir stjórn Erik ten Hag hjá Leverkusen í Þýskalandi á næstu leiktíð. Í stað Flekkens virðist Brentford, sem einnig er með íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson innan sinna raða, ætla að fá Caoimhin Kelleher frá Liverpool. Lítil þörf er fyrir Kelleher hjá Liverpool þar sem Georgíumaðurinn Giorgi Mamardashvili kemur nú loks frá Valencia á Spáni og fyrir er að sjálfsögðu aðalmarkvörðurinn Alisson. Leverkusen og Brentford eru á lokastigum viðræðna um kaup þýska félagsins á þessum 31 árs gamla Hollendingi sem þegar hefur náð samkomulagi við Leverkusen um sín kaup og kjör. 🚨🔴⚫️ Bayer Leverkusen are advancing to final stages for Mark Flekken deal as he’s expected to be the new goalkeeper for Erik ten Hag.Personal terms are not an issue as club to club talks are well underway. pic.twitter.com/YYTGoxTO5Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2025 Flekken lék um árabil í Þýskalandi áður en hann kom til Brentford fyrir tveimur árum. Sky Sports segir að Brentford hafi nú haft samband við Liverpool í von um að tryggja sér Kelleher sem er með samning við Liverpool til eins árs í viðbót. BREAKING: Brentford have approached Liverpool over signing goalkeeper Caoimhin Kelleher as Bayer Leverkusen close in on Mark Flekken 🚨 pic.twitter.com/KAZBQ4lDa1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 28, 2025 Endi Kelleher hjá Brentford hittir hann fyrir landa sinn og annan lærisvein Heimis Hallgrímssonar úr írska landsliðinu því í vörn liðsins er Nathan Collins. Heimir hefur hvatt Kelleher til að koma sér í lið þar sem hann spilar reglulega en Írinn náði þó að leika tíu deildarleiki fyrir meistara Liverpool í vetur og aðra tíu leiki í öðrum keppnum. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Í stað Flekkens virðist Brentford, sem einnig er með íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson innan sinna raða, ætla að fá Caoimhin Kelleher frá Liverpool. Lítil þörf er fyrir Kelleher hjá Liverpool þar sem Georgíumaðurinn Giorgi Mamardashvili kemur nú loks frá Valencia á Spáni og fyrir er að sjálfsögðu aðalmarkvörðurinn Alisson. Leverkusen og Brentford eru á lokastigum viðræðna um kaup þýska félagsins á þessum 31 árs gamla Hollendingi sem þegar hefur náð samkomulagi við Leverkusen um sín kaup og kjör. 🚨🔴⚫️ Bayer Leverkusen are advancing to final stages for Mark Flekken deal as he’s expected to be the new goalkeeper for Erik ten Hag.Personal terms are not an issue as club to club talks are well underway. pic.twitter.com/YYTGoxTO5Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2025 Flekken lék um árabil í Þýskalandi áður en hann kom til Brentford fyrir tveimur árum. Sky Sports segir að Brentford hafi nú haft samband við Liverpool í von um að tryggja sér Kelleher sem er með samning við Liverpool til eins árs í viðbót. BREAKING: Brentford have approached Liverpool over signing goalkeeper Caoimhin Kelleher as Bayer Leverkusen close in on Mark Flekken 🚨 pic.twitter.com/KAZBQ4lDa1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 28, 2025 Endi Kelleher hjá Brentford hittir hann fyrir landa sinn og annan lærisvein Heimis Hallgrímssonar úr írska landsliðinu því í vörn liðsins er Nathan Collins. Heimir hefur hvatt Kelleher til að koma sér í lið þar sem hann spilar reglulega en Írinn náði þó að leika tíu deildarleiki fyrir meistara Liverpool í vetur og aðra tíu leiki í öðrum keppnum.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira