Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. maí 2025 18:10 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Formaður Framsýnar á Húsavík segir fyrirhugaða lokun kísilversins á Bakka reiðarslag fyrir samfélagið. Hann segir með ólíkindum að íslenskir framleiðendur skuli kaupa ódýran kínverskan kísil í stað íslenskrar framleiðslu. Rætt verður við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2. Borgin ætlar að hætta því að hafa suma leikskóla opna til klukkan 17 og stefnir að því í september að allir leikskólar borgarinnar verði opnir frá hálf átta á morgnanna til hálf fimm síðdegis. Við ræðum við Ragnhildi Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í beinni útsendingu. Meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni, sem varð vitni að því þegar flugvél var lent á Suðurlandsvegi í gærkvöldi, segist hafa orðið verulega skelkaður. Meira um þetta í fréttunum. Við kíktum á æfingu hjá sérsveitinni í dag og verðum í beinni útsendingu frá kvikmyndahátíðinni Filma sem hefst í Bíó Paradís í kvöld. Í íþróttunum hittum við á Ágúst Jóhannsson, þjálfara kvennaliðs Vals í handbolta, en liðið varð á dögunum bæði Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari. Strákarnir í FM95Blö verða í lok vikunnar með svokallaða fermingartónleika. Allt um það í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 27. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Sjá meira
Borgin ætlar að hætta því að hafa suma leikskóla opna til klukkan 17 og stefnir að því í september að allir leikskólar borgarinnar verði opnir frá hálf átta á morgnanna til hálf fimm síðdegis. Við ræðum við Ragnhildi Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í beinni útsendingu. Meðlimur í Flugbjörgunarsveitinni, sem varð vitni að því þegar flugvél var lent á Suðurlandsvegi í gærkvöldi, segist hafa orðið verulega skelkaður. Meira um þetta í fréttunum. Við kíktum á æfingu hjá sérsveitinni í dag og verðum í beinni útsendingu frá kvikmyndahátíðinni Filma sem hefst í Bíó Paradís í kvöld. Í íþróttunum hittum við á Ágúst Jóhannsson, þjálfara kvennaliðs Vals í handbolta, en liðið varð á dögunum bæði Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari. Strákarnir í FM95Blö verða í lok vikunnar með svokallaða fermingartónleika. Allt um það í Íslandi í dag. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 27. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Fleiri fréttir Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Sjá meira