Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2025 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Einn er látinn og annar alvarlega slasaður eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur í morgun. Sprenging varð inni í kjallaraíbúð en eldsupptök eru enn óþekkt. Við sjáum myndir frá vettvangi og ræðum við slökkvilið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Formaður Félags fanga segir almenning líða fyrir seinagang yfirvalda í að koma fyrrverandi föngum með fjölþættan vanda í almennilegt úrræði. Hann segir málin alltaf enda á þann hátt að þeir brjóti ítrekað af sér. Gert er ráð fyrir að Sæbraut verði komin í stokk eftir fimm ár. Við kynnum okkur framkvæmd sem er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi og betri hljóð- og loftgæðum á svæðinu. Þá sjáum við myndir frá opnun bakaría á Gasa eftir að dreifing hófst á hjálpargögnum, verðum í beinni frá veislu á Alþingi þar sem ýmsir munir eru til sýnis í tilefni afmælis og Magnús Hlynur kíkir í heimsókn til konu sem bakar kökur í líki sviðakjamma. Í Sportpakkanum heyrum við í þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Stjörnunnar í körfubolta og í Íslandi í dag hittir Vala Matt innanhúsarkitekt sem segir ekki þurfa stóra íbúð undir flott heimili. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan:+ Klippa: Kvöldfréttir 22. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Formaður Félags fanga segir almenning líða fyrir seinagang yfirvalda í að koma fyrrverandi föngum með fjölþættan vanda í almennilegt úrræði. Hann segir málin alltaf enda á þann hátt að þeir brjóti ítrekað af sér. Gert er ráð fyrir að Sæbraut verði komin í stokk eftir fimm ár. Við kynnum okkur framkvæmd sem er ætlað að stuðla að bættu umferðaröryggi og betri hljóð- og loftgæðum á svæðinu. Þá sjáum við myndir frá opnun bakaría á Gasa eftir að dreifing hófst á hjálpargögnum, verðum í beinni frá veislu á Alþingi þar sem ýmsir munir eru til sýnis í tilefni afmælis og Magnús Hlynur kíkir í heimsókn til konu sem bakar kökur í líki sviðakjamma. Í Sportpakkanum heyrum við í þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Stjörnunnar í körfubolta og í Íslandi í dag hittir Vala Matt innanhúsarkitekt sem segir ekki þurfa stóra íbúð undir flott heimili. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan:+ Klippa: Kvöldfréttir 22. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira