Staupasteinsstjarna er látin Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2025 20:18 George Wendt á hittingi leikara Cheers í Texas árið 2023. Getty/Rick Kern George Wendt, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið hinn drykkfengna Norm Peterson í gamanþáttunum Staupasteinn, eða Cheers, er látinn. Hann lést í svefni á heimili sínu í morgun en hann var 76 ára gamall. Hvað dró hann til dauða hefur ekki verið opinberað, samkvæmt frétt TMZ. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans segir að Wendt hafi verið mikill fjölskyldumaður og hann hafi verið elskaður af öllum þeim sem hafi verið svo heppnir að kynnast honum. Cheers voru mjög vinsælir þættir á NBC sem sýndir voru frá 1982 til 1993. Wendt lék í öllum 275 þáttunum og var tilnefndur til Emmy-verðlauna í flokki aukaleikara í gamanþáttum sex ár í röð. Honum brá einnig fyrir í þáttunum Fraser, sem urðu til út frá Cheers. Þá lék Wendt í fjölmörgum öðrum þáttum og kvikmyndum í gegnum árin. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hvað dró hann til dauða hefur ekki verið opinberað, samkvæmt frétt TMZ. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans segir að Wendt hafi verið mikill fjölskyldumaður og hann hafi verið elskaður af öllum þeim sem hafi verið svo heppnir að kynnast honum. Cheers voru mjög vinsælir þættir á NBC sem sýndir voru frá 1982 til 1993. Wendt lék í öllum 275 þáttunum og var tilnefndur til Emmy-verðlauna í flokki aukaleikara í gamanþáttum sex ár í röð. Honum brá einnig fyrir í þáttunum Fraser, sem urðu til út frá Cheers. Þá lék Wendt í fjölmörgum öðrum þáttum og kvikmyndum í gegnum árin.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira