Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 15:06 Glódís Perla glæsileg með skjöld Þýskalandsmeistaranna. Titilfögnuður fór fram á Maríutorgi í Munchen. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Glódís Perla Viggósdóttir, klædd í þýskan þjóðbúning, fagnaði meistaratitlum Bayern Munchen fyrir framan troðfullt torg af fólki. Bæði karla- og kvennalið félagsins klæddu sig upp af tilefninu og skemmtu sér stórkostlega. Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern Þýski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira
Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern
Þýski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira