Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. maí 2025 16:51 Daði Már Kristófersson er fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink Tilkynnt hefur verið um aukið magn í útboði almennra hluta í Íslandsbanka og til stendur að selja allan eignarhlut ríkisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. „Ráðuneytið tilkynnir í dag að í ljósi umtalsverðrar heildareftirspurnar og fordæmalausrar eftirspurnar innanlands í útboðinu hefur það ákveðið að selja allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka hf. með því að virkja heimild til magnaukningar,“ segir í tilkynningu. Útboðshlutirnir með magnaukningunni verði samtals 850.000.007 almennir hlutir, eða 45,2 prósent af útgefnu og útistandandi hlutafé í Íslandsbanka hf. „Með tilliti til forgangs tilboðsbókar A, er gert ráð fyrir að fjárfestum verði tilkynnt um úthlutun vegna tilboðsbókar A þann 16. maí 2025 fyrir opnun markaða.“ „Komi til þess að frekari hlutir séu í boði eftir úthlutun til einstaklinga, munu fjárfestar í tilboðsbók B og C fá upplýsingar um úthlutun á miðvikudagsmorgun, þann 21. maí nk., með tilliti til þeirra úthlutunarreglna er fram koma í lögum nr. 80/2024.“ Gert er ráð fyrir að útboðinu ljúki í dag kl. 17:00 og geta fjárfestar breytt áskriftum fram til þess tíma. Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Fjármálafyrirtæki Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. „Ráðuneytið tilkynnir í dag að í ljósi umtalsverðrar heildareftirspurnar og fordæmalausrar eftirspurnar innanlands í útboðinu hefur það ákveðið að selja allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka hf. með því að virkja heimild til magnaukningar,“ segir í tilkynningu. Útboðshlutirnir með magnaukningunni verði samtals 850.000.007 almennir hlutir, eða 45,2 prósent af útgefnu og útistandandi hlutafé í Íslandsbanka hf. „Með tilliti til forgangs tilboðsbókar A, er gert ráð fyrir að fjárfestum verði tilkynnt um úthlutun vegna tilboðsbókar A þann 16. maí 2025 fyrir opnun markaða.“ „Komi til þess að frekari hlutir séu í boði eftir úthlutun til einstaklinga, munu fjárfestar í tilboðsbók B og C fá upplýsingar um úthlutun á miðvikudagsmorgun, þann 21. maí nk., með tilliti til þeirra úthlutunarreglna er fram koma í lögum nr. 80/2024.“ Gert er ráð fyrir að útboðinu ljúki í dag kl. 17:00 og geta fjárfestar breytt áskriftum fram til þess tíma.
Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Fjármálafyrirtæki Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira