Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. maí 2025 13:09 Íslendingar sem taka bílinn með í lengri ferðalög erlendis gætu þurft að kaupa sérstakar tryggingar þar óttist þeim að bílum þeirra verði stolið. Vísir/Vilhelm Bílar Íslendinga sem teknir eru með erlendis eru almennt ekki bættir sé þeim stolið erlendis samkvæmt skilmálum TM. Það sé vegna þess að áhætta á stuldri erlendis sé önnur en hérlendis. Greint var frá í gær að bíll hjóna sem bjuggu tímabundið á Spáni var stolið en hjónin, sem voru tryggð hjá TM, fengu bílinn ekki bættan. Þau hyggjast stefna tryggingafyrirtækinu vegna málsins. „Út af því að kaskóið nær ekki til Spánar. En ef ég hef keyrt á bíl og skaddað allt lífið þá er það bætt. En bíllinn minn sem er horfinn, hann er ekki bættur,“ sagði Guðbrandur Jónatansson, eigandi bílsins. Í svari TM við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að kaskótrygging ökutækja gildi í níutíu daga erlendis. Hins vegar sé það skýrt í skilmálum kaskótrygginga að bíll sem fluttur er erlendis sé ekki tryggður sé honum stolið. „Það er vegna þess að áhætta þar að lútandi er allt önnur en á Íslandi,“ segir Björk Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri TM, í svari við fyrirspurn fréttastofu. „Áhættan af þjófnaði á bílum er allt öðruvísi erlendis en er á Íslandi. Það er erfiðara að verðleggja hana héðan heldur en erlendis,“ segir Kjartan Vilhjálmsson, samskiptafulltrúi TM. „Það er öðruvísi áhætta af þjófnaði á bílum á eyju heldur eða þegar þú ert staddur í heimsálfu.“ Sams konar skilmála má finna hjá Sjóvá, þar sem ef bílnum er stolið erlendis er ekki hægt að fá hann bættan. Í svari Vís við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að bíll er tryggður fyrir þjófnaði erlendis með kaskótryggingu á Evrópska efnahagssvæðinu, Bretlandi og í Sviss í allt að 92 frá brottflutningi. Fréttin var uppfræð er svar Vís barst. Bílar Tryggingar Íslendingar erlendis Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira
Greint var frá í gær að bíll hjóna sem bjuggu tímabundið á Spáni var stolið en hjónin, sem voru tryggð hjá TM, fengu bílinn ekki bættan. Þau hyggjast stefna tryggingafyrirtækinu vegna málsins. „Út af því að kaskóið nær ekki til Spánar. En ef ég hef keyrt á bíl og skaddað allt lífið þá er það bætt. En bíllinn minn sem er horfinn, hann er ekki bættur,“ sagði Guðbrandur Jónatansson, eigandi bílsins. Í svari TM við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að kaskótrygging ökutækja gildi í níutíu daga erlendis. Hins vegar sé það skýrt í skilmálum kaskótrygginga að bíll sem fluttur er erlendis sé ekki tryggður sé honum stolið. „Það er vegna þess að áhætta þar að lútandi er allt önnur en á Íslandi,“ segir Björk Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri TM, í svari við fyrirspurn fréttastofu. „Áhættan af þjófnaði á bílum er allt öðruvísi erlendis en er á Íslandi. Það er erfiðara að verðleggja hana héðan heldur en erlendis,“ segir Kjartan Vilhjálmsson, samskiptafulltrúi TM. „Það er öðruvísi áhætta af þjófnaði á bílum á eyju heldur eða þegar þú ert staddur í heimsálfu.“ Sams konar skilmála má finna hjá Sjóvá, þar sem ef bílnum er stolið erlendis er ekki hægt að fá hann bættan. Í svari Vís við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að bíll er tryggður fyrir þjófnaði erlendis með kaskótryggingu á Evrópska efnahagssvæðinu, Bretlandi og í Sviss í allt að 92 frá brottflutningi. Fréttin var uppfræð er svar Vís barst.
Bílar Tryggingar Íslendingar erlendis Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira