Margrét hættir sem forstjóri Nova Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. maí 2025 17:21 Margrét Tryggvadóttir hefur verið forstjóri Nova í sjö ár. Nova Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, hefur óskað eftir að láta af störfum eftir sjö ár í forstjórastól og 18 ár hjá félaginu. Hún mun gegna starfinu áfram til 1. desember og sinna ráðgjöf fyrir félagið eftir að hún lætur af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. „Það hefur verið mér einstök gæfa að fá að taka þátt í þessari mögnuðu vegferð Nova – að fá að vaxa og dafna með frábæru fólki og eiga þátt í að gera Nova að því sem það er í dag,“ sagði Margrét í tilefni af tilkynningunni.„Allt hefur sinn tíma og nú tel ég réttan tíma til að hefja nýjan kafla – fyrir mig og fyrir Nova.“ Margrét segir ákvörðuninni ekki hafa verið auðvelda en maður þurfi að þora, skora á sjálfan sig og halda áfram að vaxa. „Framtíð Nova er björt og titlarnir munu halda áfram að koma eftir mína tíð – alveg eins og hjá Liverpool. Ég er ekki farin, ég er virkur hluthafi, hækkum í tónlistinni, höfum gaman og sigrum leikinn!“ sagði hún jafnframt. Drifkraftur í uppbyggingu Nova frá fyrsta degi Í tilkynningunni segir að Margrét skilji við Nova í stöðugum og traustum vexti. Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2025 sýni áframhaldandi tekjuvöxt, sterkan EBITDA vöxt og öflugt sjóðstreymi. „Margrét hefur verið drifkraftur í uppbyggingu og árangri Nova frá fyrsta degi. Leiðtogastíll hennar, áræðni og mannlegur tónn hefur skapað fyrirtækjamenningu sem við öll erum stolt af. Hún skilur við félagið í sterkri stöðu, með öfluga stefnu og frábært teymi til framtíðar,“ segir Sigríður Olgeirsdóttir, stjórnarformaður Nova, í tilefni af brotthvarfi Margrétar. „Við í stjórninni þökkum henni af einlægni fyrir ómetanlegt framlag og fögnum áframhaldandi samstarfi í nýju hlutverki,“ segir Sigríður jafnframt. Tímamót Nova Vistaskipti Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. „Það hefur verið mér einstök gæfa að fá að taka þátt í þessari mögnuðu vegferð Nova – að fá að vaxa og dafna með frábæru fólki og eiga þátt í að gera Nova að því sem það er í dag,“ sagði Margrét í tilefni af tilkynningunni.„Allt hefur sinn tíma og nú tel ég réttan tíma til að hefja nýjan kafla – fyrir mig og fyrir Nova.“ Margrét segir ákvörðuninni ekki hafa verið auðvelda en maður þurfi að þora, skora á sjálfan sig og halda áfram að vaxa. „Framtíð Nova er björt og titlarnir munu halda áfram að koma eftir mína tíð – alveg eins og hjá Liverpool. Ég er ekki farin, ég er virkur hluthafi, hækkum í tónlistinni, höfum gaman og sigrum leikinn!“ sagði hún jafnframt. Drifkraftur í uppbyggingu Nova frá fyrsta degi Í tilkynningunni segir að Margrét skilji við Nova í stöðugum og traustum vexti. Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2025 sýni áframhaldandi tekjuvöxt, sterkan EBITDA vöxt og öflugt sjóðstreymi. „Margrét hefur verið drifkraftur í uppbyggingu og árangri Nova frá fyrsta degi. Leiðtogastíll hennar, áræðni og mannlegur tónn hefur skapað fyrirtækjamenningu sem við öll erum stolt af. Hún skilur við félagið í sterkri stöðu, með öfluga stefnu og frábært teymi til framtíðar,“ segir Sigríður Olgeirsdóttir, stjórnarformaður Nova, í tilefni af brotthvarfi Margrétar. „Við í stjórninni þökkum henni af einlægni fyrir ómetanlegt framlag og fögnum áframhaldandi samstarfi í nýju hlutverki,“ segir Sigríður jafnframt.
Tímamót Nova Vistaskipti Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent