Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2025 13:47 Yann Sommer hefur reynst Inter mikill happafengur. getty/Andrea Staccioli Ein af hetjum Inter gegn Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær var Yann Sommer. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum mærðu svissneska markvörðinn eftir leikinn. Þrátt fyrir að fá á sig þrjú mörk átti Sommer frábæran leik á San Siro í gær. Inter jafnaði í 3-3 í uppbótartíma og tryggði sér svo sigur í framlengingu. „Sommer var góður í þessum leik. Þetta var frábær varsla. Hann veðjar á að hann muni setja hann í fjær sem var eini staðurinn sem hann gat skotið,“ sagði Ólafur Kristjánsson og vísaði til vörslu Sommers frá Lamine Yamal þegar tæpur stundarfjórðungur var eftir. Sommer varði svo aftur stórkostlega frá Yamal í framlengingunni. Sommer telur 183 sentímetra og er því frekar lágvaxinn af markverði að vera. „Hann er svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta. Hann svindlar ekki en svindlar samt smá. Hann sér að hann er að fara að setja hann í fjær og þá getur hann brugðist fyrr við og er kominn á stað í hornið,“ sagði Aron Jóhannsson. Klippa: Meistaradeildarmörkin - umræða um Yann Sommer Sommer, sem er 36 ára, kom til Inter frá Bayern München fyrir tveimur árum. Hann fyllti skarð Andrés Onana hjá Inter þegar Kamerúninn var seldur til Manchester United. Sommer varð ítalskur meistari með Inter á síðasta tímabili. Innslagið úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. 7. maí 2025 12:01 Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. 7. maí 2025 08:33 „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. 6. maí 2025 22:15 Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. 6. maí 2025 21:38 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Þrátt fyrir að fá á sig þrjú mörk átti Sommer frábæran leik á San Siro í gær. Inter jafnaði í 3-3 í uppbótartíma og tryggði sér svo sigur í framlengingu. „Sommer var góður í þessum leik. Þetta var frábær varsla. Hann veðjar á að hann muni setja hann í fjær sem var eini staðurinn sem hann gat skotið,“ sagði Ólafur Kristjánsson og vísaði til vörslu Sommers frá Lamine Yamal þegar tæpur stundarfjórðungur var eftir. Sommer varði svo aftur stórkostlega frá Yamal í framlengingunni. Sommer telur 183 sentímetra og er því frekar lágvaxinn af markverði að vera. „Hann er svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta. Hann svindlar ekki en svindlar samt smá. Hann sér að hann er að fara að setja hann í fjær og þá getur hann brugðist fyrr við og er kominn á stað í hornið,“ sagði Aron Jóhannsson. Klippa: Meistaradeildarmörkin - umræða um Yann Sommer Sommer, sem er 36 ára, kom til Inter frá Bayern München fyrir tveimur árum. Hann fyllti skarð Andrés Onana hjá Inter þegar Kamerúninn var seldur til Manchester United. Sommer varð ítalskur meistari með Inter á síðasta tímabili. Innslagið úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. 7. maí 2025 12:01 Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. 7. maí 2025 08:33 „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. 6. maí 2025 22:15 Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. 6. maí 2025 21:38 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins. 7. maí 2025 12:01
Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. 7. maí 2025 08:33
„Fótboltinn var grimmur við okkur“ Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6. 6. maí 2025 22:15
Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Internazionale frá Ítalíu er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-3 sigur á Barcelona í ótrúlegum seinni undanúrslitaleik liðanna í Mílanó í kvöld. Inter menn unnu einvígið 7-6 samanlagt. 6. maí 2025 21:38