Innlent

Mikill reykur vegna elds í bílatætara

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Slökkvilið hefur verið kallað út.
Slökkvilið hefur verið kallað út.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er með nokkurn viðbúnað á iðnaðarsvæðinu við Álhellu í Hafnarfirði þar sem kviknaði í bílatætara.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu kom upp eldur græjunni sem var að tæta bíl.

Fréttin verður uppfærð.


Veistu meira um málið? Áttu myndefni af svæðinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×