Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. apríl 2025 14:19 Nýkjörin stjórn Röskvu. Röskva Ármann Leifsson, tuttugu og tveggja ára kennaranemi, var í gærkvöldi kjörinn nýr forseti Röskvu. María Björk Stefánsdóttir, tuttugu og eins árs efnaverkfræðinemi, var kjörin oddviti Röskvu í Stúdentaráði. Hinn árlegi aðalfundur Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, var haldinn í gær miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Neskirkju í Vesturbæ. Þar var kjörin ný stjórn hreyfingarinnar til eins árs. Í tilkynningu segir að Ármann hafi verið virkur í félagslífi og stúdentapólitík um nokkurt skeið og hafi meðal annars verið kosningastjóri Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs HÍ. „Ég vil skemmtilega Röskvu sem heldur góðu jafnvægi milli stemmingar og málefna. Við ætlum að halda áfram að vera valdeflandi vettvangur fyrir öll þau sem vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir jöfnuði og bættri stöðu stúdenta,“ er haft eftir Ármanni í tilkynningu. María Björk, nýr oddviti í Stúdentaráði, leggur áherslu á að Röskva haldi áfram að vera hreyfing allra stúdenta og haldi áfram að sinna raunverulegri hagsmunabaráttu. „Jafnrétti til náms er og verður rauði þráðurinn í allri stefnu Röskvu. Það er kjarninn í því sem við stöndum fyrir og það sem sameinar okkur,“ segir María. „Ný stjórn Röskvu tekur nú við keflinu af fráfarandi stjórn og stefnir á kraftmikið starfsár með áherslu á málefnastarf, samstöðu og áframhaldandi baráttu fyrir réttindum stúdenta. Á fundinum var Maggi Snorra, fyrrum stúdentaráðsliði Röskvu, heiðraður með blómvönd fyrir hans framtak í hagsmunabaráttu stúdenta og fyrir störf hans í grasrót félagsins,“ segir í tilkynningu Röskvu. Ný stjórn Röskvu er eftirfarandi: Ármann Leifsson, forseti Soffía Svanhvít Árnadóttir, varaforseti Hekla Jónsdóttir, ritari Helgi James Price, gjaldkeri ValeriaBulatova,ritstýra Auður Aþena Einarsdóttir, markaðsstýra Ríkharður Daði Ólafsson, skemmtanastjóri ÞorbjörgEddaValdimarsdóttir, kynningarstýra Katla Ólafsdóttir, kosningastýra Abdullah Arif, alþjóðafulltrúi Styrmir Hallsson, meistarafulltrúi Jón Karl Ngoshanthiah Karlsson, meðstjórnandi Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Hinn árlegi aðalfundur Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, var haldinn í gær miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Neskirkju í Vesturbæ. Þar var kjörin ný stjórn hreyfingarinnar til eins árs. Í tilkynningu segir að Ármann hafi verið virkur í félagslífi og stúdentapólitík um nokkurt skeið og hafi meðal annars verið kosningastjóri Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs HÍ. „Ég vil skemmtilega Röskvu sem heldur góðu jafnvægi milli stemmingar og málefna. Við ætlum að halda áfram að vera valdeflandi vettvangur fyrir öll þau sem vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir jöfnuði og bættri stöðu stúdenta,“ er haft eftir Ármanni í tilkynningu. María Björk, nýr oddviti í Stúdentaráði, leggur áherslu á að Röskva haldi áfram að vera hreyfing allra stúdenta og haldi áfram að sinna raunverulegri hagsmunabaráttu. „Jafnrétti til náms er og verður rauði þráðurinn í allri stefnu Röskvu. Það er kjarninn í því sem við stöndum fyrir og það sem sameinar okkur,“ segir María. „Ný stjórn Röskvu tekur nú við keflinu af fráfarandi stjórn og stefnir á kraftmikið starfsár með áherslu á málefnastarf, samstöðu og áframhaldandi baráttu fyrir réttindum stúdenta. Á fundinum var Maggi Snorra, fyrrum stúdentaráðsliði Röskvu, heiðraður með blómvönd fyrir hans framtak í hagsmunabaráttu stúdenta og fyrir störf hans í grasrót félagsins,“ segir í tilkynningu Röskvu. Ný stjórn Röskvu er eftirfarandi: Ármann Leifsson, forseti Soffía Svanhvít Árnadóttir, varaforseti Hekla Jónsdóttir, ritari Helgi James Price, gjaldkeri ValeriaBulatova,ritstýra Auður Aþena Einarsdóttir, markaðsstýra Ríkharður Daði Ólafsson, skemmtanastjóri ÞorbjörgEddaValdimarsdóttir, kynningarstýra Katla Ólafsdóttir, kosningastýra Abdullah Arif, alþjóðafulltrúi Styrmir Hallsson, meistarafulltrúi Jón Karl Ngoshanthiah Karlsson, meðstjórnandi
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira