Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Árni Sæberg skrifar 22. apríl 2025 10:45 Helga Þórisdóttir er forstjóri Persónuverndar og Mark Zuckerberg er forstjóri Meta. Vísir/Getty Í lok maí 2025 mun Meta hefja þjálfun gervigreindar með því að nýta færslur, myndir og athugasemdir frá notendum Facebook og Instagram í Evrópu. Notendur sem vilja ekki að gögn þeirra verði notuð þurfa að grípa til aðgerða. Í tilkynningu þess efnis á vef Persónuverndar segir að notkunin nái til alls efnis sem hefur verið gert opinbert á þessum miðlum, bæði nýs efnis og þess sem þegar hefur verið birt. Írar töfðu áformin Áætlað hafi verið að hefja þjálfunina árið 2024, en þeirri ákvörðun hafi verið frestað eftir að írska persónuverndarstofnunin, sem hafi eftirlit með Meta í Evrópu, gerði athugasemdir við lagagrundvöll og skort á gagnsæi. Nú hafi Meta innleitt einfaldara ferli sem geri notendum kleift að andmæla því að gögn þeirra séu notuð. Frestur til loka maí Allir evrópskir notendur Facebook og Instagram sem náð hafa 18 ára aldri muni fá tilkynningu um þessa breytingu frá Meta og upplýsingar um hvernig hægt er að andmæla vinnslunni. Ef engin andmæli berast, teljist vinnslan samþykkt. Þeir sem vilji koma í veg fyrir að gögn þeirra séu notuð í þjálfun gervigreindar verði að andmæla formlega fyrir lok maí 2025. Að öðrum kosti gæti efnið þeirra þegar verið orðið hluti af þjálfunargögnum sem ekki sé hægt að fjarlægja aftur. Meta Gervigreind Facebook Samfélagsmiðlar Persónuvernd Tengdar fréttir ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53 ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Persónuverndar segir að notkunin nái til alls efnis sem hefur verið gert opinbert á þessum miðlum, bæði nýs efnis og þess sem þegar hefur verið birt. Írar töfðu áformin Áætlað hafi verið að hefja þjálfunina árið 2024, en þeirri ákvörðun hafi verið frestað eftir að írska persónuverndarstofnunin, sem hafi eftirlit með Meta í Evrópu, gerði athugasemdir við lagagrundvöll og skort á gagnsæi. Nú hafi Meta innleitt einfaldara ferli sem geri notendum kleift að andmæla því að gögn þeirra séu notuð. Frestur til loka maí Allir evrópskir notendur Facebook og Instagram sem náð hafa 18 ára aldri muni fá tilkynningu um þessa breytingu frá Meta og upplýsingar um hvernig hægt er að andmæla vinnslunni. Ef engin andmæli berast, teljist vinnslan samþykkt. Þeir sem vilji koma í veg fyrir að gögn þeirra séu notuð í þjálfun gervigreindar verði að andmæla formlega fyrir lok maí 2025. Að öðrum kosti gæti efnið þeirra þegar verið orðið hluti af þjálfunargögnum sem ekki sé hægt að fjarlægja aftur.
Meta Gervigreind Facebook Samfélagsmiðlar Persónuvernd Tengdar fréttir ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53 ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53
ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09