Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Bjarki Sigurðsson skrifar 20. apríl 2025 20:11 Vilborg Oddsdóttir er félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Vísir Hjálparstofnun Kirkjunnar safnaði um tvö hundruð páskaeggjum handa börnum efnaminni foreldra. Félagsráðgjafi segir margar fjölskyldur þurfa aðstoð ár eftir ár þar sem þær séu fastar í fátækt. Páskaeggjaæði Íslendinga er alltaf jafn mikið og fara tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn þetta árið. Margir gripu í tómt í helstu verslunum síðustu dagana fyrir páska þar sem þau voru víða uppseld. Í ár eru páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra, meðal annars vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á kakói. Hjálparstofnun Kirkjunnar stóð á dögunum fyrir söfnun til að aðstoða efnaminni foreldra við að kaupa páskaegg handa börnunum sínum. Það safnaðist peningur fyrir um tvö hundruð páskaeggjum, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum. „Það sem safnaðist fór í að kaupa inneignarkort fyrir fjölskyldur til að kaupa páskaegg handa börnunum,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun Kirkjunnar. Hvernig tókst þessi söfnun? „Hún tókst alveg ágætlega, sem betur fer var fólk til í að styrkja þetta. Þannig við gátum aðstoðað alla þá sem leituðu til okkar síðustu tvær vikurnar fyrir páska.“ Það séu oftast fjölskyldur með mörg börn sem eiga erfitt með að kaupa páskaegg fyrir alla á heimilinu „Það sem verst er að það eru margir búnir að vera fastir í þessu í árafjölda, það hreyfist ekkert. Það er sá hópur sem við höfum mestar áhyggjur af. Og breytist ekki neitt hjá. Alls ekki núna þegar húsnæðiskostnaðurinn hækkar líka gífurlega, þá eru hlutirnir enn verri en þeir voru,“ segir Vilborg. Þjóðkirkjan Páskar Sælgæti Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Páskaeggjaæði Íslendinga er alltaf jafn mikið og fara tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn þetta árið. Margir gripu í tómt í helstu verslunum síðustu dagana fyrir páska þar sem þau voru víða uppseld. Í ár eru páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra, meðal annars vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á kakói. Hjálparstofnun Kirkjunnar stóð á dögunum fyrir söfnun til að aðstoða efnaminni foreldra við að kaupa páskaegg handa börnunum sínum. Það safnaðist peningur fyrir um tvö hundruð páskaeggjum, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum. „Það sem safnaðist fór í að kaupa inneignarkort fyrir fjölskyldur til að kaupa páskaegg handa börnunum,“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun Kirkjunnar. Hvernig tókst þessi söfnun? „Hún tókst alveg ágætlega, sem betur fer var fólk til í að styrkja þetta. Þannig við gátum aðstoðað alla þá sem leituðu til okkar síðustu tvær vikurnar fyrir páska.“ Það séu oftast fjölskyldur með mörg börn sem eiga erfitt með að kaupa páskaegg fyrir alla á heimilinu „Það sem verst er að það eru margir búnir að vera fastir í þessu í árafjölda, það hreyfist ekkert. Það er sá hópur sem við höfum mestar áhyggjur af. Og breytist ekki neitt hjá. Alls ekki núna þegar húsnæðiskostnaðurinn hækkar líka gífurlega, þá eru hlutirnir enn verri en þeir voru,“ segir Vilborg.
Þjóðkirkjan Páskar Sælgæti Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira