Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 08:31 Youri Tielemans og félagar í Aston Villa fengu færin til að koma leiknum á móti Paris Saint-Germain í framlengingu. Getty/Carl Recine Franska félagið Paris Saint Germain og spænska liðið Barcelona komust í gær áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að tapa sínum leikjum. Það vantaði ekki mörkin í leiki Meistaradeildarinnar í gær og nú má sjá þau hér á Vísi. Paris Saint Germain tapaði 3-2 á móti Aston Villa á Villa Park í Birmingham en hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram 5-4 samanlagt. Achraf Hakimi og Nuno Mendes komu PSG í 2-0 á fyrstu 27 mínútunum en heimamenn í Villa svöruðu með þremur mörkum. Mörkin skoruðu Youri Tielemans, John McGinn og Ezri Konsa. Aston Villa hafði þurft eitt mark í viðbót til að tryggja sér framlengingu en það kom ekki. Liðið átti alls níu skot á mark franska liðsins í leiknum. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Aston Villa og PSG Barelona tapaði 3-1 á móti Borussia Dortmund á Westfalenstadion en hafði unnið fyrri leikinn 4-1 og fór því áfram 5-3 samanlagt. Serhou Guirassy skoraði öll þrjú mörk Dortmund í leiknum og Þjóðverjarnir skoruðu líka mark Börsunga því það var sjálfsmark Ramy Bensebaini. Mörkin úr leikjunum báðum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Dortmund og Barcelona Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Paris Saint Germain tapaði 3-2 á móti Aston Villa á Villa Park í Birmingham en hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram 5-4 samanlagt. Achraf Hakimi og Nuno Mendes komu PSG í 2-0 á fyrstu 27 mínútunum en heimamenn í Villa svöruðu með þremur mörkum. Mörkin skoruðu Youri Tielemans, John McGinn og Ezri Konsa. Aston Villa hafði þurft eitt mark í viðbót til að tryggja sér framlengingu en það kom ekki. Liðið átti alls níu skot á mark franska liðsins í leiknum. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Aston Villa og PSG Barelona tapaði 3-1 á móti Borussia Dortmund á Westfalenstadion en hafði unnið fyrri leikinn 4-1 og fór því áfram 5-3 samanlagt. Serhou Guirassy skoraði öll þrjú mörk Dortmund í leiknum og Þjóðverjarnir skoruðu líka mark Börsunga því það var sjálfsmark Ramy Bensebaini. Mörkin úr leikjunum báðum má sjá hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Sjáðu mörkin úr seinni leik Dortmund og Barcelona
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira