Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Kjartan Kjartansson skrifar 10. apríl 2025 15:48 Stjórn Sjúkratrygginga á tæpt ár eftir að skipunartíma sínum. Heilbrigðisráðherra vill leggja hana niður. Stöð 2/Egill Alma Möller, heilbrigðisráðherra, hefur lagt fram áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Íslands. Breytingin er sögð í samræmi við stefnu stjórnvalda um að einfalda yfirstjórn stofnana og hagræða í ríkisrekstri. Með frumvarpinu, sem er komið í samráðsgátt stjórnvalda, yrði forstjóra Sjúkratrygginga falin þau verkefni sem stjórn hefur nú á sinni könnu, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Hlutverk forstjórans verði ennfremur skýrt frekar í lögunum. Ráðuneytið vísar til þess að í tillögum starfshóps forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri hafi verið lagt til að stjórnir almennra stofnana yrðu lagðar niður. Slíkar stjórnir hafi oft óljósa stöðu og hlutverk. Hætta sé því á að skil á milli ábyrgðar stjórnar og forstöðumanns stofnunar verði óljós. Fjallað hafi verið um þetta í opinberum skýrlum á undanförnum tíu árum. Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarpsdrögin er til 30. apríl en stefnt er að því að leggja það fram á haustþingi. Skipunartími núverandi stjórnar Sjúkratrygginga er út mars á næsta ári. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Heilbrigðismál Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Með frumvarpinu, sem er komið í samráðsgátt stjórnvalda, yrði forstjóra Sjúkratrygginga falin þau verkefni sem stjórn hefur nú á sinni könnu, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Hlutverk forstjórans verði ennfremur skýrt frekar í lögunum. Ráðuneytið vísar til þess að í tillögum starfshóps forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri hafi verið lagt til að stjórnir almennra stofnana yrðu lagðar niður. Slíkar stjórnir hafi oft óljósa stöðu og hlutverk. Hætta sé því á að skil á milli ábyrgðar stjórnar og forstöðumanns stofnunar verði óljós. Fjallað hafi verið um þetta í opinberum skýrlum á undanförnum tíu árum. Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarpsdrögin er til 30. apríl en stefnt er að því að leggja það fram á haustþingi. Skipunartími núverandi stjórnar Sjúkratrygginga er út mars á næsta ári.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Heilbrigðismál Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira