Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 07:30 Raphinha fagnar markinu með Pau Cubarsi, Fermin Lopez og Jules Kounde. Cubarsi tók því ekki illa að Raphinha stal markinu hans. Getty/David Ramos Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Brasilíski framherjinn Raphinha stal markinu hans Cubarsí með því að sparka boltanum í markið á marklínunni þegar boltinn var á leiðinni í markið. RAPHINHA GETS THE FINAL TOUCH ON CUBARSÍ'S SHOT TO OPEN THE SCORING FOR BARCA 🔥 pic.twitter.com/9rJnUwt58A— ESPN FC (@ESPNFC) April 9, 2025 Raphinha lagði síðan upp mörk fyrir bæði Robert Lewandowski og Lamine Yamal. Raphinha var næstum því rangstæður í markinu og það hefði verið ansi súrt ef markið hefði verið dæmt af vegna markagræðgi hans. Svo fór nú ekki. „Ég hafði áhyggjur af því í fyrsta markinu að ég hefði verið rangstæður. Það var eins gott að svo var ekki,“ sagði Raphinha. „Ég bað Cubarsí afsökunar. Hann sagði mér að hafa ekki áhyggjur af þessu því hann fengi stoðsendinguna. Ég hélt að boltinn væri að fara fram hjá markinu og þetta voru ósjálfráð viðbrögð hjá mér,“ sagði Raphinha. Þetta var tólft mark Raphinha í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og enginn hefur skorað fleiri. Hann hefur líka lagt upp sjö mörk og er því búinn að koma með beinum hætti að nítján mörkum. Með þessu jafnaði hann besta árangur Lionel Messi á einu Meistaradeildartímabili og eiga þeir nú Barcelona metið saman. 12 + 7 - Barcelona's Raphinha is the first player in UEFA Champions League history to record both more than 10 goals and more than five assists in a single campaign (12 goals, 7 assists). Pioneer. pic.twitter.com/rtdryzWArl— OptaJoe (@OptaJoe) April 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Brasilíski framherjinn Raphinha stal markinu hans Cubarsí með því að sparka boltanum í markið á marklínunni þegar boltinn var á leiðinni í markið. RAPHINHA GETS THE FINAL TOUCH ON CUBARSÍ'S SHOT TO OPEN THE SCORING FOR BARCA 🔥 pic.twitter.com/9rJnUwt58A— ESPN FC (@ESPNFC) April 9, 2025 Raphinha lagði síðan upp mörk fyrir bæði Robert Lewandowski og Lamine Yamal. Raphinha var næstum því rangstæður í markinu og það hefði verið ansi súrt ef markið hefði verið dæmt af vegna markagræðgi hans. Svo fór nú ekki. „Ég hafði áhyggjur af því í fyrsta markinu að ég hefði verið rangstæður. Það var eins gott að svo var ekki,“ sagði Raphinha. „Ég bað Cubarsí afsökunar. Hann sagði mér að hafa ekki áhyggjur af þessu því hann fengi stoðsendinguna. Ég hélt að boltinn væri að fara fram hjá markinu og þetta voru ósjálfráð viðbrögð hjá mér,“ sagði Raphinha. Þetta var tólft mark Raphinha í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og enginn hefur skorað fleiri. Hann hefur líka lagt upp sjö mörk og er því búinn að koma með beinum hætti að nítján mörkum. Með þessu jafnaði hann besta árangur Lionel Messi á einu Meistaradeildartímabili og eiga þeir nú Barcelona metið saman. 12 + 7 - Barcelona's Raphinha is the first player in UEFA Champions League history to record both more than 10 goals and more than five assists in a single campaign (12 goals, 7 assists). Pioneer. pic.twitter.com/rtdryzWArl— OptaJoe (@OptaJoe) April 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira