Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar 7. apríl 2025 14:02 Um daginn sá ég myndband sem fékk mig til að staldra við. Þar sást kennari ganga um skólann sinn, gefa nemendum og samstarfsfólki fimmur og faðma – og það var eins og andrúmsloftið breyttist. Bros blossuðu upp, hlátur bergmálaði og allir virtust aðeins léttari á sér. Þetta var ekki flókið. Ekki dýrt. Bara manneskja sem valdi að veita öðrum athygli og jákvæða orku. Og mér fannst þetta æðislegt. Við lifum á tímum þar sem streita, kvíði og félagsleg einangrun eru allt of algeng. Fólk talar um vöntun á tengslum og að við séum alltaf á hraðferð. En hvað ef við gætum breytt stemningunni í kringum okkur með litlum, einföldum hlutum? Eins og fimmunni. Að gefa fimmu er meira en bara að skella saman lófum. Það er viðurkenning. Það segir: „Ég sé þig.“ Það skapar tengingu, jafnvel í stutta stund. Þetta er eitthvað sem börn gera náttúrulega, en fullorðna fólkið gleymir oft – jafnvel kennarar og aðrir sem vinna með fólki. En áhrifin eru raunveruleg, og þau smita út frá sér. Ég held að við ættum öll að temja okkur það að gefa fimmur oftar. Ekki bara í frístundastarfi og skólum, heldur á vinnustöðum, heima, í ræktinni eða bara í göngutúr. Það kostar ekkert að vera aðeins meira til staðar. Kannski væri heimurinn aðeins betri ef við gæfum öll hvort öðru fimmu. Höfundur er sjálfskipaður talsmaður fimmunar. Til útskýringar fimma er þegar tvær manneskjur mætast og rétta aðra höndina upp og slá lófum saman. high five útskýrt af Oxford orðabókinni a gesture of celebration or greeting in which two people slap each other's palms with their arms raised. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástin og lífið Geðheilbrigði Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Um daginn sá ég myndband sem fékk mig til að staldra við. Þar sást kennari ganga um skólann sinn, gefa nemendum og samstarfsfólki fimmur og faðma – og það var eins og andrúmsloftið breyttist. Bros blossuðu upp, hlátur bergmálaði og allir virtust aðeins léttari á sér. Þetta var ekki flókið. Ekki dýrt. Bara manneskja sem valdi að veita öðrum athygli og jákvæða orku. Og mér fannst þetta æðislegt. Við lifum á tímum þar sem streita, kvíði og félagsleg einangrun eru allt of algeng. Fólk talar um vöntun á tengslum og að við séum alltaf á hraðferð. En hvað ef við gætum breytt stemningunni í kringum okkur með litlum, einföldum hlutum? Eins og fimmunni. Að gefa fimmu er meira en bara að skella saman lófum. Það er viðurkenning. Það segir: „Ég sé þig.“ Það skapar tengingu, jafnvel í stutta stund. Þetta er eitthvað sem börn gera náttúrulega, en fullorðna fólkið gleymir oft – jafnvel kennarar og aðrir sem vinna með fólki. En áhrifin eru raunveruleg, og þau smita út frá sér. Ég held að við ættum öll að temja okkur það að gefa fimmur oftar. Ekki bara í frístundastarfi og skólum, heldur á vinnustöðum, heima, í ræktinni eða bara í göngutúr. Það kostar ekkert að vera aðeins meira til staðar. Kannski væri heimurinn aðeins betri ef við gæfum öll hvort öðru fimmu. Höfundur er sjálfskipaður talsmaður fimmunar. Til útskýringar fimma er þegar tvær manneskjur mætast og rétta aðra höndina upp og slá lófum saman. high five útskýrt af Oxford orðabókinni a gesture of celebration or greeting in which two people slap each other's palms with their arms raised.
Til útskýringar fimma er þegar tvær manneskjur mætast og rétta aðra höndina upp og slá lófum saman. high five útskýrt af Oxford orðabókinni a gesture of celebration or greeting in which two people slap each other's palms with their arms raised.
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar