Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 13:52 Steinninn er fallinn á hliðina og liggur Steinninn í Esjunni, eitt helsta kennileiti fjallsins, virðist hafa skriðið til í hlíðinni og liggur nú á hlið. Steinninn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann 2008 og er nú fallinn. Sif Sumarliðadóttir hlaupari fór upp á Esjuna með tveimur vinkonum sínum, Ragnheiði og Þóru Bríeti, í morgun og rak þá augun í að Steinninn hefði skriðið úr stað. „Skiltið vísar niður núna og kassinn liggur þvert. Það er eins og hann hafi bara farið á hvolf af syllunni,“ segir Sif sem velti fyrir sér hvort þetta tengdist skjálftum síðustu daga eða væri almenn skriða. „Manni sýnist eins og hann sé ekkert að fara lengra, mér finnst það nú ekki en hvað veit maður,“ segir hún. Fari hann á frekari hreyfingu taldi hún líklegra að hann færi niður í dalinn frekar en niður gönguleiðina. Tíð ummyndunarferli á vorin Ríkisútvarpið fjallaði um halla Steins fyrir sjö árum og sagði Ófeigur Sigurðsson, sem gekk þá daglega upp á Esjuna, að halli hans hefði aukist töluvert. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um stígagerð á Esju, var ekki búin að frétta af falli steinsins. Hún segir að Skógræktarfélagið þurfi að kanna málið betur áður en hægt verður að segja til um næstu skref. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hafði ekki frétt af falli Steins þegar fréttastofa hafði samband.Vísir/Einar „Við förum á hverju vori, lokum fjallinu og köstum niður grjóti sem er líklegt að fari. Þannig nú fer að koma sá tími aftur að við þurfum að kíkja á það,“ sagði hún. Þannig séð væri alveg viðbúið að steinninn hreyfðist í ljósi tíðarfarsins. „Það eru tíð ummyndunarferli á Íslandi, frost og þíður. Þetta er í rauninni bara skriða á fjallinu og þessi steinn er einn af þeim sem hefur fært sig eitthvað neðar,“ sagði Auður. Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Sif Sumarliðadóttir hlaupari fór upp á Esjuna með tveimur vinkonum sínum, Ragnheiði og Þóru Bríeti, í morgun og rak þá augun í að Steinninn hefði skriðið úr stað. „Skiltið vísar niður núna og kassinn liggur þvert. Það er eins og hann hafi bara farið á hvolf af syllunni,“ segir Sif sem velti fyrir sér hvort þetta tengdist skjálftum síðustu daga eða væri almenn skriða. „Manni sýnist eins og hann sé ekkert að fara lengra, mér finnst það nú ekki en hvað veit maður,“ segir hún. Fari hann á frekari hreyfingu taldi hún líklegra að hann færi niður í dalinn frekar en niður gönguleiðina. Tíð ummyndunarferli á vorin Ríkisútvarpið fjallaði um halla Steins fyrir sjö árum og sagði Ófeigur Sigurðsson, sem gekk þá daglega upp á Esjuna, að halli hans hefði aukist töluvert. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um stígagerð á Esju, var ekki búin að frétta af falli steinsins. Hún segir að Skógræktarfélagið þurfi að kanna málið betur áður en hægt verður að segja til um næstu skref. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hafði ekki frétt af falli Steins þegar fréttastofa hafði samband.Vísir/Einar „Við förum á hverju vori, lokum fjallinu og köstum niður grjóti sem er líklegt að fari. Þannig nú fer að koma sá tími aftur að við þurfum að kíkja á það,“ sagði hún. Þannig séð væri alveg viðbúið að steinninn hreyfðist í ljósi tíðarfarsins. „Það eru tíð ummyndunarferli á Íslandi, frost og þíður. Þetta er í rauninni bara skriða á fjallinu og þessi steinn er einn af þeim sem hefur fært sig eitthvað neðar,“ sagði Auður.
Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira