Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2025 18:11 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vilhelm Engin virkni hefur verið í gossprungunni á Reykjanesskaga síðan síðdegis í gær, þó að kvika flæði enn inn í kvikuganginn sem er sá lengsti frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesskaga 2021. Við verðum í beinni frá Reykjanesskaga í kvöldfréttunum og ræðum við sérfræðing um framhaldið. Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Þar heyrum við einnig frá bæjarstjóra Grindavíkur um hvernig það var að sjá kviku koma upp fyrir innan varnargarða, og tökum stöðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd, en kvikugangurinn teygir sig í átt að bænum og hefur færst nær. Við ræðum einnig við fulltrúa lögreglunnar um umfangsmikla og alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem hátt í 80 menn voru handteknir, grunaðir um að vera viðriðnir risastóra barnaníðssíðu á netinu. Tveir mannanna eru íslenskir. Rætt verður við framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins um tollamál, en Donald Trump kynnir í kvöld tollastefnu sína, sem mikil óvissa ríkir um. Við kynnum okkur óvenjulegan viðauka við varnarsamning Íslands við Bandaríkin, drögum fram sjónarmið þeirra sem vilja einkaþotur burt úr Reykjavík og þeirra sem vilja þær áfram og heyrum nýtt lag sem gerði allt tryllt þegar það var frumflutt í Fossvogsskóla. Í sportpakkanum heyrum við svo frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur landsliðskonu í fótbolta. Hún segir framtíðina óráðna en nýtur lífsins sem stendur í Mílanó, þar sem hún spilar. Í Íslandi í dag kynnum við okkur svo páskaeggjaæðið sem senn fer í hönd, en Íslendingar kaupa um eina og hálfa milljón eggja á ári.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira