Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 06:02 Guðmundur Benediktsson er umsjónarmaður Stúkunnar sem fylgist vel með gangi mála í Bestu deild karla í sumar. Vísir/Vilhelm Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Leik lokið: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Sjá meira
Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1.
Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Leik lokið: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Sjá meira