Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 06:02 Guðmundur Benediktsson er umsjónarmaður Stúkunnar sem fylgist vel með gangi mála í Bestu deild karla í sumar. Vísir/Vilhelm Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira