Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Kjartan Kjartansson skrifar 1. apríl 2025 09:06 Stundum er sagt að happdrætti sé skattur á fólk sem skilur ekki tölfræði. Samkvæmt þeirri speki er skattahækkun á Lottóspilara á næsta leiti. Vísir/Vilhelm Líkurnar á því að vinna fyrsta vinning í Lottói verða minni en einn á móti milljón ef kúlum verður fjölgað um þrjár eins og Íslensk getspá hefur óskað eftir. Hærra hlutfall af vinningum í Lottói á einnig að renna til þeirra sem eru með allar aðaltölur réttar. Breytingin sem Íslensk getspá hefur óskað eftir að dómsmálaráðuneytið geri á reglugerð fyrir talnagetraunir er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Hún felst fyrst og fremst í því að fjölga kúlunum úr 42 í 45. Heitið breytist þá úr Lottó 5/42 í Lottó 5/45. Fulltrúi Íslenskrar getspár sagði RÚV að breytingunni væri ætlað að mæta fólksfjölgun á Íslandi. Afleiðing þess að fjölga kúlunum sem dregið er úr um þrjár er að líkurnar á vnningi dvína töluvert. Þannig fara líkurnar á því að ná fimm aðaltölunum réttum úr einum á móti 850.668 í einum á móti 1.221.759. Líkurnar á minnstu vinningunum minnka einnig. Þær eru nú 1:128 að fá vinning fyrir þrjár réttar aðaltölur en með breytingunni yrðu líkurnar 1:165. Einnig er lagt til að breyta því hvernig heildarpotturinn skiptist. Fram að þessu hafa 54,5 prósent vinningar í Lottói skipst jafnt á milli þeirra sem hafa allar fimm aðaltölur réttar en lagt er til að það hlutfall verði 57 prósent. Hlutdeild þeirra sem hafa fjórar aðaltölur og bónustölu rétta á að færast úr 2,5 prósentum í tvö prósent. Á móti verður hlutdeild þeirra sem hafa tvær aðaltölur réttar og rétta bónustölu aukin úr átta prósentum í tíu. Fjárhættuspil Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Breytingin sem Íslensk getspá hefur óskað eftir að dómsmálaráðuneytið geri á reglugerð fyrir talnagetraunir er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Hún felst fyrst og fremst í því að fjölga kúlunum úr 42 í 45. Heitið breytist þá úr Lottó 5/42 í Lottó 5/45. Fulltrúi Íslenskrar getspár sagði RÚV að breytingunni væri ætlað að mæta fólksfjölgun á Íslandi. Afleiðing þess að fjölga kúlunum sem dregið er úr um þrjár er að líkurnar á vnningi dvína töluvert. Þannig fara líkurnar á því að ná fimm aðaltölunum réttum úr einum á móti 850.668 í einum á móti 1.221.759. Líkurnar á minnstu vinningunum minnka einnig. Þær eru nú 1:128 að fá vinning fyrir þrjár réttar aðaltölur en með breytingunni yrðu líkurnar 1:165. Einnig er lagt til að breyta því hvernig heildarpotturinn skiptist. Fram að þessu hafa 54,5 prósent vinningar í Lottói skipst jafnt á milli þeirra sem hafa allar fimm aðaltölur réttar en lagt er til að það hlutfall verði 57 prósent. Hlutdeild þeirra sem hafa fjórar aðaltölur og bónustölu rétta á að færast úr 2,5 prósentum í tvö prósent. Á móti verður hlutdeild þeirra sem hafa tvær aðaltölur réttar og rétta bónustölu aukin úr átta prósentum í tíu.
Fjárhættuspil Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent