Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2025 15:51 Alma Möller ásamt nokkrum af meðlimum hópsins. Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp með fulltrúum stofnana og félagasamtaka sem sinna áfengis- og vímuefnameðferð til að efla samskipti og samhæfingu milli þjónustuveitenda og stuðla að tímanlegri þjónustu fyrir notendur. Skipun hópsins er í samræmi við tillögur erlends sérfræðings sem falið var að gera stöðumat á áfengis og vímuefnameðferð á Íslandi og skilaði ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum í nóvember síðastliðnum. Stýrihópnum er ætlað að leiða vinnu til að skapa sameiginlegan skilning á hlutverki og ábyrgð aðila sem og veita aðilum vettvang til að vinna að lausnum, samhæfingu og þróun þjónustu. Til þess getur stýrihópurinn meðal annars boðið til vinnustofu hagsmunaaðila eða myndað vinnuhópa. Stýrihópinn skipa: Helga Sif Friðjónsdóttir, án tilnefningar, formaður Signý Guðbjartsdóttir, tilnefnd af Hlaðgerðarkots Bjarni Össurarson, tilnefndur af geðsviði Landspítala Kristín Davíðsdóttir, tilnefnd af bráðasviði Landspítala Hildur Svavarsdóttir, tilnefnd af heilsugæsluþjónustu heilbrigðisstofnana Anna Hildur Guðmundsdóttir, tilnefnd af SÁÁ Gísli Kort Kristófersson, tilnefndur af Geðráði Elías Guðmundsson, tilnefndur af Krýsuvík Sigríður Jónsdóttir, án tilnefningar Starfshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 24. mars 2025 og skal skila skýrslu til ráðherra fyrir lok mars 2026. Áfengi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Skipun hópsins er í samræmi við tillögur erlends sérfræðings sem falið var að gera stöðumat á áfengis og vímuefnameðferð á Íslandi og skilaði ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum í nóvember síðastliðnum. Stýrihópnum er ætlað að leiða vinnu til að skapa sameiginlegan skilning á hlutverki og ábyrgð aðila sem og veita aðilum vettvang til að vinna að lausnum, samhæfingu og þróun þjónustu. Til þess getur stýrihópurinn meðal annars boðið til vinnustofu hagsmunaaðila eða myndað vinnuhópa. Stýrihópinn skipa: Helga Sif Friðjónsdóttir, án tilnefningar, formaður Signý Guðbjartsdóttir, tilnefnd af Hlaðgerðarkots Bjarni Össurarson, tilnefndur af geðsviði Landspítala Kristín Davíðsdóttir, tilnefnd af bráðasviði Landspítala Hildur Svavarsdóttir, tilnefnd af heilsugæsluþjónustu heilbrigðisstofnana Anna Hildur Guðmundsdóttir, tilnefnd af SÁÁ Gísli Kort Kristófersson, tilnefndur af Geðráði Elías Guðmundsson, tilnefndur af Krýsuvík Sigríður Jónsdóttir, án tilnefningar Starfshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 24. mars 2025 og skal skila skýrslu til ráðherra fyrir lok mars 2026.
Áfengi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira