„Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. mars 2025 19:47 Þórey Anna skoraði átta mörk og var markahæst í liði Vals Vísir/Jón Gautur „Vá þetta var geðveikt! Ég bara bjóst aldrei við þessu að við myndum bara taka þær með tíu á heimavelli,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir, hornamaður Vals, eftir glæsilegan tíu marka sigur á Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikarsins. Úrslitin þýða að Valur er komið í úrslitaeinvígi um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra kvennaliða. „Við fórum bara inn í þennan leik bara þú veist ein vörn í einu og ein sókn í einu. Við erum ekki eins mikið að pæla í þessum tveimur mörkum og svo myndum við bara taka stöðuna í hálfleik hvað við þyrftum að gera og ég meina það þurfti aldrei að pæla í því,“ sagði Þórey Anna og hló geðshræringarhlátri. „Maður er eiginlega ekki búin að melta þetta, en við náttúrulega eigum einn leik eftir í deildinni og ég held við verðum byrjaðar í úrslitakeppninni þegar fyrstu leikirnir eru [í úrslitum Evrópubikarsins], ég er bara ekki klár á því samt. Þannig að það eru í rauninni bara úrslitaleikir eftir.“ Valur mun mæta spænska liðinu Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvíginu. Dregið verður um hvort liðið byrji á heimavelli á þriðjudag. Aðspurð hverjar óskirnar séu varðandi það segir Þórey Anna að sjálfsögðu vilja byrja á útivelli. „Það er auðvitað að byrja úti og taka titilinn hérna heima, það væri náttúrulega algjör draumur, en við bara sjáum til hvernig það fer.“ Að lokum var Þórey Anna beðin um að lýsa þessu Valsliði sem hún er hluti af. „Þetta lið er náttúrulega bara frábært. Fyrir mína parta eru það forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði, hluti af þessum klúbbi hérna. Ég meina það er allt hérna upp á tíu. Við erum búnar að vera saman, þetta lið, í fjögur fimm ár og við erum bara að uppskera mjög vel. Það er ótrúlega vel haldið utan um okkur. Stjórnin á bara, vá! Hún á svo stórt hrós skilið, hún er með allt upp á tíu. Þetta er geggjað lið.“ Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Úrslitin þýða að Valur er komið í úrslitaeinvígi um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra kvennaliða. „Við fórum bara inn í þennan leik bara þú veist ein vörn í einu og ein sókn í einu. Við erum ekki eins mikið að pæla í þessum tveimur mörkum og svo myndum við bara taka stöðuna í hálfleik hvað við þyrftum að gera og ég meina það þurfti aldrei að pæla í því,“ sagði Þórey Anna og hló geðshræringarhlátri. „Maður er eiginlega ekki búin að melta þetta, en við náttúrulega eigum einn leik eftir í deildinni og ég held við verðum byrjaðar í úrslitakeppninni þegar fyrstu leikirnir eru [í úrslitum Evrópubikarsins], ég er bara ekki klár á því samt. Þannig að það eru í rauninni bara úrslitaleikir eftir.“ Valur mun mæta spænska liðinu Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvíginu. Dregið verður um hvort liðið byrji á heimavelli á þriðjudag. Aðspurð hverjar óskirnar séu varðandi það segir Þórey Anna að sjálfsögðu vilja byrja á útivelli. „Það er auðvitað að byrja úti og taka titilinn hérna heima, það væri náttúrulega algjör draumur, en við bara sjáum til hvernig það fer.“ Að lokum var Þórey Anna beðin um að lýsa þessu Valsliði sem hún er hluti af. „Þetta lið er náttúrulega bara frábært. Fyrir mína parta eru það forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði, hluti af þessum klúbbi hérna. Ég meina það er allt hérna upp á tíu. Við erum búnar að vera saman, þetta lið, í fjögur fimm ár og við erum bara að uppskera mjög vel. Það er ótrúlega vel haldið utan um okkur. Stjórnin á bara, vá! Hún á svo stórt hrós skilið, hún er með allt upp á tíu. Þetta er geggjað lið.“
Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira