Á annað hundrað látnir í Mjanmar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. mars 2025 22:07 Viðbragðsaðilar standa í ströngu við að bjarga fólki úr rústum háhýsa. AP/Aung Shine Oo Að minnsta kosti 144 eru látnir og 732 særðir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Níu hið minnsta eru látnir í nágrannaríkinu Taílandi og í höfuðborg þess Bangkok hrundi háhýsi í byggingu. Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið. Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið.
Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44
43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27