Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. mars 2025 22:03 Hann hefur þegar verið útskrifaður af sjúkrahúsi. EPA/Tolga Akmen Karl III Bretakonungur var lagður inn á sjúkrahús í dag vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar. Hann var útskrifaður stuttu seinna. Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins var dvöl hans þar ekki löng og er hann kominn aftur í Clarence House þar sem hann sinnir embættisstörfum. Hann þurfti þó að aflýsa ferð til Birmingham sem hann átti að fara í á morgun. „Á morgun átti hann að sinna fjórum opinberum verkefnum í Birmingham og er mjög svekktur að missa af þeim að þessu sinni,“ segir í yfirlýsingu frá bresku konungshöllinni vegna málsins. Greint var frá því í febrúar í fyrra að Karl III hefði greinst með krabbamein. Hann hefur gengist undir meðferðir við því meini síðan en er á batavegi að sögn hallarinnar. Það hefur ekki komið fram í fjölmiðlum hvers lags krabbamein konungurinn hefur glímt við en það fannst við aðgerð vegna góðkynja æxli á blöðruhálskirtli. „Hann vonar innilega að hægt verði að endurskipuleggja viðburðina og biður velvirðingar þá sem unnu hart að sér við að skipuleggja heimsóknina,“ segir í tilkynningu hallarinnar. Ekki liggur fyrir hvers eðlis umræddar aukaverkanir eru og er lýst í yfirlýsingunni sem „minnstu mögulegu hraðahindrun á vegi í rétta átt.“ Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins var dvöl hans þar ekki löng og er hann kominn aftur í Clarence House þar sem hann sinnir embættisstörfum. Hann þurfti þó að aflýsa ferð til Birmingham sem hann átti að fara í á morgun. „Á morgun átti hann að sinna fjórum opinberum verkefnum í Birmingham og er mjög svekktur að missa af þeim að þessu sinni,“ segir í yfirlýsingu frá bresku konungshöllinni vegna málsins. Greint var frá því í febrúar í fyrra að Karl III hefði greinst með krabbamein. Hann hefur gengist undir meðferðir við því meini síðan en er á batavegi að sögn hallarinnar. Það hefur ekki komið fram í fjölmiðlum hvers lags krabbamein konungurinn hefur glímt við en það fannst við aðgerð vegna góðkynja æxli á blöðruhálskirtli. „Hann vonar innilega að hægt verði að endurskipuleggja viðburðina og biður velvirðingar þá sem unnu hart að sér við að skipuleggja heimsóknina,“ segir í tilkynningu hallarinnar. Ekki liggur fyrir hvers eðlis umræddar aukaverkanir eru og er lýst í yfirlýsingunni sem „minnstu mögulegu hraðahindrun á vegi í rétta átt.“
Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira