Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2025 20:24 William Tönning er mættur á Akureyri. KA William Tönning hefur samið við KA og lék sinn fyrsta leik með liðinu þegar leikið var til úrslita í Kjarnafæðismóti karla í fótbolta. Eftir að síðasta tímabili lauk – þar sem KA stóð í fyrsta sinni uppi sem bikarmeistari – urðu breytingar á markmannstvíeyki félagsins. Steinþór Már Auðunsson, betur þekktur sem Stubbur, er enn á Akureyri en Kristijan Jajalo ákvað að færa sig um set og hélt til Austurríkis. Þar með var ljóst að KA vantaði markvörð. Hinn reynslumikli Jonathan Rasheed gekk til liðs við félagið. Sá er með reynslu úr efstu deild í Svíþjóð og var meðal annars á mála hjá BK Häcken frá 2017 til 2022. Hann gerði tveggja ára samning en meiddist illa stuttu eftir komu sína á Akureyri. Því þurfti KA enn á ný að hefja leit að markverði. Þeirri leit er nú lokið. Hinn 25 ára gamli Tönning er danskur markvörður sem hefur spilað víða á ferli sínum. Hann kemur frá sænska félaginu Ängelholms en hefur einnig spilað í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Færeyjum. Hann lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir félagið en Stubbur fór meiddur af velli þegar KA mætti Þór Akureyri í úrslitum Kjarnafæðismótsins. Jóan Símun Edmundsson og Valdimar Logi Sævarsson fóru einnig meiddur af velli snemma í leiknum. Ibrahima Balde fékk beint rautt spjald í liði Þórs í upphafi síðari hálfleiks. Einum færri héldu Þórsarar út og því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn. Þar reyndust Þórsarar sterkari og sigruðu Kjarnafæðimótið 2025. Bikarmeistarar KA mæta KR í 1. umferð Bestu deildar karla þann 6. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Eftir að síðasta tímabili lauk – þar sem KA stóð í fyrsta sinni uppi sem bikarmeistari – urðu breytingar á markmannstvíeyki félagsins. Steinþór Már Auðunsson, betur þekktur sem Stubbur, er enn á Akureyri en Kristijan Jajalo ákvað að færa sig um set og hélt til Austurríkis. Þar með var ljóst að KA vantaði markvörð. Hinn reynslumikli Jonathan Rasheed gekk til liðs við félagið. Sá er með reynslu úr efstu deild í Svíþjóð og var meðal annars á mála hjá BK Häcken frá 2017 til 2022. Hann gerði tveggja ára samning en meiddist illa stuttu eftir komu sína á Akureyri. Því þurfti KA enn á ný að hefja leit að markverði. Þeirri leit er nú lokið. Hinn 25 ára gamli Tönning er danskur markvörður sem hefur spilað víða á ferli sínum. Hann kemur frá sænska félaginu Ängelholms en hefur einnig spilað í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Færeyjum. Hann lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir félagið en Stubbur fór meiddur af velli þegar KA mætti Þór Akureyri í úrslitum Kjarnafæðismótsins. Jóan Símun Edmundsson og Valdimar Logi Sævarsson fóru einnig meiddur af velli snemma í leiknum. Ibrahima Balde fékk beint rautt spjald í liði Þórs í upphafi síðari hálfleiks. Einum færri héldu Þórsarar út og því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn. Þar reyndust Þórsarar sterkari og sigruðu Kjarnafæðimótið 2025. Bikarmeistarar KA mæta KR í 1. umferð Bestu deildar karla þann 6. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira