Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Atli Ísleifsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 25. mars 2025 12:44 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra munu kynna breytingarnar á blaðamannafundi sem hefst klukkan 13. Vísir Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra munu kynna breytingar á lögum um veiðigjald á fréttamannafundi sem hefst 13. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilara að neðan. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða kynntar breytingar sem fela í sér umtalsverða hækkun á veiðigjöldum, en ráðherrar gáfu ekki kost á viðtali um málið nú fyrir hádegi. Sjá má fundinn í heild sinni í spilaranum að neðan. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem dreift var þegar ríkisstjórnin hafði verið mynduð rétt fyrir jól, var boðað að ráðist yrði í mótun auðlindastefnu um sjálfbæra nýtingu og réttlát auðlindagjöld, sem renni að hluta til nærsamfélags, og að ríkisstjórnin muni hafa forgöngu um að samþykkt verði ákvæði í stjórnarskrá um auðlindir í þjóðareign. Í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem gefin var út í febrúar var boðað að í mars kæmi fram frumvarp frá atvinnuvegaráðherra til laga um breytingu á lögum um veiðgjald. Þar segir þó aðeins að með frumvarpinu séu lagðar til breytingar á veiðigjaldi. Í yfirlýsingu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem barst rétt fyrir fréttir segir að ríkisstjórnin muni kynna tvöföldun á veiðigjöldum. Framkvæmdastjórinn segir samtökin hafa fegið kynningu á hugmyndum stjórnvalda á dögunum. Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Tengdar fréttir Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar um breytingu á veiðigjöldum harðlega. Áformin hafa ekki verið kynnt en samtökin segja þau fela í sér tvöföldun veiðigjalds. „Það er þungur róður fram undan.“ 25. mars 2025 11:48 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu í spilara að neðan. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða kynntar breytingar sem fela í sér umtalsverða hækkun á veiðigjöldum, en ráðherrar gáfu ekki kost á viðtali um málið nú fyrir hádegi. Sjá má fundinn í heild sinni í spilaranum að neðan. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, sem dreift var þegar ríkisstjórnin hafði verið mynduð rétt fyrir jól, var boðað að ráðist yrði í mótun auðlindastefnu um sjálfbæra nýtingu og réttlát auðlindagjöld, sem renni að hluta til nærsamfélags, og að ríkisstjórnin muni hafa forgöngu um að samþykkt verði ákvæði í stjórnarskrá um auðlindir í þjóðareign. Í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem gefin var út í febrúar var boðað að í mars kæmi fram frumvarp frá atvinnuvegaráðherra til laga um breytingu á lögum um veiðgjald. Þar segir þó aðeins að með frumvarpinu séu lagðar til breytingar á veiðigjaldi. Í yfirlýsingu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi sem barst rétt fyrir fréttir segir að ríkisstjórnin muni kynna tvöföldun á veiðigjöldum. Framkvæmdastjórinn segir samtökin hafa fegið kynningu á hugmyndum stjórnvalda á dögunum.
Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Tengdar fréttir Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar um breytingu á veiðigjöldum harðlega. Áformin hafa ekki verið kynnt en samtökin segja þau fela í sér tvöföldun veiðigjalds. „Það er þungur róður fram undan.“ 25. mars 2025 11:48 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýna áform ríkisstjórnarinnar um breytingu á veiðigjöldum harðlega. Áformin hafa ekki verið kynnt en samtökin segja þau fela í sér tvöföldun veiðigjalds. „Það er þungur róður fram undan.“ 25. mars 2025 11:48