Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2025 11:53 Kirkja St. Mörtu í Le Vernet. Wikimedia Commons/Sébastien Thébault Afi og amma hins tveggja ára Émile Soleil hafa verið handtekin og eru grunuð um að hafa orðið drengnum að bana. Soleil var leitað í þorpinu Le Vernet í frönsku Ölpunum sumarið 2023 en líkamsleifar hans fundust vorið 2024. Rannsókn málsins hefur staðið yfir síðan en lögregla sagði á sínum tíma að það væri óljóst hvernig Soleil hefði látist; hann hefði til að mynda geta hafa orðið fyrir slysi, eða verið myrtur. Drengurinn dvaldi hjá afa sínum og ömmu í sumarhúsi þeirra í byggðarkjarnanum Haute Le Vernet þegar hann hvarf. Um 25 bjuggu í nálægum húsum. Foreldrar Soleil voru ekki heima þegar hans var saknað en afi hans tók fyrst eftir því að drengurinn væri horfinn þegar hann fór út í garð til að sækja hann og fara með hann í bílferð. Margar vinsælar gönguleiðir eru umhverfis Le Vernet og var það göngumaður sem fann höfuðkúpu hans í um 1,5 km fjarlægð frá þorpinu. Lögregla fann síðar fleiri bein og leifar af fatnaði Soleil. Nokkuð var fjallað um mögulega sekt afans á sínum tíma en hann var yfirheyrður í tengslum við meint kynferðisofbeldi á 10. áratug síðustu aldar. Afinn, Philippe Vedovini, og eiginkona hans voru handtekinn í morgun og eru grunuð um manndráp, það er að segja að hafa orðið drengnum að bana en þó ekki þannig að það hafi verið skipulagt. Tveir aðrir fjölskyldumeðlimir hafa einnig verið handteknir. Fjöldi fólks var viðstadd útfararmessu sem haldin var fyrir Soleil í febrúar síðastliðnum. Að messuinni lokinni sendu afinn og amman frá sér yfirlýsingu, þar sem þau sögðu að þögnin þyrfti að víkja fyrir sannleikanum. „Við þurfum að skilja, við þurfum að vita,“ sögðu þau. Frakkland Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Rannsókn málsins hefur staðið yfir síðan en lögregla sagði á sínum tíma að það væri óljóst hvernig Soleil hefði látist; hann hefði til að mynda geta hafa orðið fyrir slysi, eða verið myrtur. Drengurinn dvaldi hjá afa sínum og ömmu í sumarhúsi þeirra í byggðarkjarnanum Haute Le Vernet þegar hann hvarf. Um 25 bjuggu í nálægum húsum. Foreldrar Soleil voru ekki heima þegar hans var saknað en afi hans tók fyrst eftir því að drengurinn væri horfinn þegar hann fór út í garð til að sækja hann og fara með hann í bílferð. Margar vinsælar gönguleiðir eru umhverfis Le Vernet og var það göngumaður sem fann höfuðkúpu hans í um 1,5 km fjarlægð frá þorpinu. Lögregla fann síðar fleiri bein og leifar af fatnaði Soleil. Nokkuð var fjallað um mögulega sekt afans á sínum tíma en hann var yfirheyrður í tengslum við meint kynferðisofbeldi á 10. áratug síðustu aldar. Afinn, Philippe Vedovini, og eiginkona hans voru handtekinn í morgun og eru grunuð um manndráp, það er að segja að hafa orðið drengnum að bana en þó ekki þannig að það hafi verið skipulagt. Tveir aðrir fjölskyldumeðlimir hafa einnig verið handteknir. Fjöldi fólks var viðstadd útfararmessu sem haldin var fyrir Soleil í febrúar síðastliðnum. Að messuinni lokinni sendu afinn og amman frá sér yfirlýsingu, þar sem þau sögðu að þögnin þyrfti að víkja fyrir sannleikanum. „Við þurfum að skilja, við þurfum að vita,“ sögðu þau.
Frakkland Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira