„Það er bara einn titill eftir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2025 19:58 Stefán Arnarson, þjálfari Hauka. Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir sitt lið einfaldlega ekki hafa spilað nógu vel til að geta tekið stig af toppliði Vals í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Haukar máttu þola sex marka tap gegn Val í kvöld í leik þar sem Valskonur höfðu yfirhöndina frá upphafi til enda. „Við grófum okkur gröf í fyrri hálfleik og vorum bara slakar í öllum þáttum leiksins,“ sagði Stefán í leikslok. „Við bættum leik okkar aðeins í seinni hálfleik en Valur er bara of gott lið til að það sé hægt að leyfa þeim að fá svona mikið forskot.“ Frammistaða Hauka litast þó að einhverju leyti af því að liðinu vantaði tvo lykilmenn í kvöld. „Það vantar náttúrulega mikið þegar Rut (Jónsdóttir) og Sara Sif (Helgadóttir) eru ekki með. Þær eru báðar landsliðskonur, en við eigum að geta gert betur. Þú segir að við höfum verið sofandi og við vorum rosalega linar varnarlega og spiluðum þá bara illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum aðeins upp í seinni hálfleik og fengum smá markvörslu, en heilt yfir var Valur bara miklu betri í dag.“ „Við getum tekið eitt og annað úr þessum leik, en við eigum bara að gera betur. Þessi leikur skiptir ekki öllu máli, við erum alltaf í þriðja sæti. Hvort sem við hefðum unnið eða ekki. Við þurfum bara að byggja okkur upp og við ætlum okkur að gera betur í úrslitakeppninni. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum eiginlega að koma vel spilandi inn í úrslitakeppnina.“ Þá nýtti Stefán tækifærið og óskaði Valskonum til hamingju með deildarmeistaratitilinn, þó hann sé ekki formlega í höfn. „Við erum búnar að standa okkur ágætlega í vetur, en Valur var löngu búinn að klára þennan deildarmeistaratitil. Það er einn titill eftir sem er Íslandsmeistaratitillinn og við ætlum að gera harða atlögu þar. En ég ætla bara að óska Val til hamingju með deildarmeistaratitilinn,“ sagði Stefán að lokum Olís-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Haukar máttu þola sex marka tap gegn Val í kvöld í leik þar sem Valskonur höfðu yfirhöndina frá upphafi til enda. „Við grófum okkur gröf í fyrri hálfleik og vorum bara slakar í öllum þáttum leiksins,“ sagði Stefán í leikslok. „Við bættum leik okkar aðeins í seinni hálfleik en Valur er bara of gott lið til að það sé hægt að leyfa þeim að fá svona mikið forskot.“ Frammistaða Hauka litast þó að einhverju leyti af því að liðinu vantaði tvo lykilmenn í kvöld. „Það vantar náttúrulega mikið þegar Rut (Jónsdóttir) og Sara Sif (Helgadóttir) eru ekki með. Þær eru báðar landsliðskonur, en við eigum að geta gert betur. Þú segir að við höfum verið sofandi og við vorum rosalega linar varnarlega og spiluðum þá bara illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum aðeins upp í seinni hálfleik og fengum smá markvörslu, en heilt yfir var Valur bara miklu betri í dag.“ „Við getum tekið eitt og annað úr þessum leik, en við eigum bara að gera betur. Þessi leikur skiptir ekki öllu máli, við erum alltaf í þriðja sæti. Hvort sem við hefðum unnið eða ekki. Við þurfum bara að byggja okkur upp og við ætlum okkur að gera betur í úrslitakeppninni. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum eiginlega að koma vel spilandi inn í úrslitakeppnina.“ Þá nýtti Stefán tækifærið og óskaði Valskonum til hamingju með deildarmeistaratitilinn, þó hann sé ekki formlega í höfn. „Við erum búnar að standa okkur ágætlega í vetur, en Valur var löngu búinn að klára þennan deildarmeistaratitil. Það er einn titill eftir sem er Íslandsmeistaratitillinn og við ætlum að gera harða atlögu þar. En ég ætla bara að óska Val til hamingju með deildarmeistaratitilinn,“ sagði Stefán að lokum
Olís-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira