Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2025 20:07 Julio Barbo reiðkennari frá Portúgal og Olil Amble, sem er ein af sýningahöldurunum sýningarinnar 22. mars í Horseday höllinni á Ingólfshvoli í Ölfusi. Stóðhesturinn Álfgrímur 14. vetra er með þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til hjá hópi hestamanna, sem æfir sig nú á fullum krafti fyrir galasýningu á hestunum sínum og á sýningunni mun reiðkennari líka dansa við stóðhest og ljóðið Skúlaskeið eftir Grím Thomsen verður sett á svið með einum af hraðasta skeiðhesti landsins. Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna Hestar Landbúnaður Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna
Hestar Landbúnaður Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira