Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2025 20:07 Julio Barbo reiðkennari frá Portúgal og Olil Amble, sem er ein af sýningahöldurunum sýningarinnar 22. mars í Horseday höllinni á Ingólfshvoli í Ölfusi. Stóðhesturinn Álfgrímur 14. vetra er með þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til hjá hópi hestamanna, sem æfir sig nú á fullum krafti fyrir galasýningu á hestunum sínum og á sýningunni mun reiðkennari líka dansa við stóðhest og ljóðið Skúlaskeið eftir Grím Thomsen verður sett á svið með einum af hraðasta skeiðhesti landsins. Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna Hestar Landbúnaður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira
Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna
Hestar Landbúnaður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira