Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Jón Þór Stefánsson skrifar 13. mars 2025 13:06 Donald Trump fer ekki fögrum orðum um Evrópusambandið. EPA Donald Trump hefur hótað að setja á tvö hundruð prósenta toll á áfengar útflutningsvörur frá Evrópusambandsríkjum. Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“ Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við tilkynningu Evrópusambandsins um að það myndi leggja á tolla á Bandaríkin. Þeir tollar voru svar við tollum Trumps á ál og stál og eru miðaðir á svokölluð rauð ríki Bandaríkjanna, til að þrýsta sérstaklega á Repúblikana. Sjá einnig: „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið „Evrópusambandið, eitt fjandsamlegasta og ofbeldisfyllsta tolla- og skattasamband í heimi, sem var stofnað í þeim tilgangi einum að notfæra sér Bandaríkin, hefur sett ljótan fimmtíu prósenta toll á viskí,“ segir Trump í færslu á eigin samfélagsmiðli, Truth Social. „Ef þessi tollalagning verður ekki látin hverfa undir eins munu Bandaríkin setja á tvöhundruð prósenta toll á allt vín, kampavín, og aðrar áfengar vörur sem koma frá Frakklandi og öðrum Evrópusambandsþjóðum. Það yrði frábært fyrir vín- og kampavínsbransann í Bandaríkjunum.“
Bandaríkin Evrópusambandið Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira