„Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. mars 2025 19:12 Janus Daði Smárason segir að það hafi ekkert komið á óvart í leik Grikkja. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var heilt yfir ánægður með leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir öruggan níu marka sigur gegn Grikkjum í undankeppni EM 2026 í dag. „Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
„Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira