Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 19:03 Kylian Mbappé gengur niðurlútur af velli framhjá þjálfara sinum Carlo Ancelotti. Kröfurnar eru miklar á Mbappé og menn eru fljótir að gagnrýna hann ef hann skorar ekki í hverjum leik. AP/Manu Fernandez Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira