Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. mars 2025 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Fimm eru í haldi vegna rannsóknar lögreglu á andláti karlmanns í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Við verðum í beinni frá lögreglustöðinni á Selfossi í kvöldfréttum Stöðvar 2, förum yfir atvik málsins og sjáum myndir af eftirför sem tengist rannsókninni. Utanríkisráðherra boðar kaup á búnaði sem á að nema og stöðva ólöglega dróna og notkun á eftirlitskafbáti við sæstrengi og hafnir. Við ræðum við ráðherra í beinni um nýjar aðgerðir í öryggis- og varnarmálum. Þá hittum við íslenska konu sem segir sárt að geta ekki farið til Bandaríkjanna vegna nýrra reglna um vegabréf trans fólks og heyrum í forseta Trans Íslands sem hvetur íslensk stjórnvöld til þess að láta í sér heyra og berjast fyrir mannréttindum. Þá sjáum við myndir frá kjörstöðum í Grænlandi og Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir vegagerð sem á að ráðast í vegna umferðaröngþveitis sem búist er við í tengslum við almyrkva. Vængbrotið landslið Íslendinga í handbotla mætir Grikkjum í undankeppni EM á morgun. Við heyrum í þjálfaranum Snorra Steini í aðdraganda leiksins og í Íslandi í dag hittum við lögreglukonuna Guðrúnu Jack sem var fyrst á vettvang þegar vinur hennar lést í banaslysi sem rekið var til þreytu hjá ökumanni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 11. mars 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Utanríkisráðherra boðar kaup á búnaði sem á að nema og stöðva ólöglega dróna og notkun á eftirlitskafbáti við sæstrengi og hafnir. Við ræðum við ráðherra í beinni um nýjar aðgerðir í öryggis- og varnarmálum. Þá hittum við íslenska konu sem segir sárt að geta ekki farið til Bandaríkjanna vegna nýrra reglna um vegabréf trans fólks og heyrum í forseta Trans Íslands sem hvetur íslensk stjórnvöld til þess að láta í sér heyra og berjast fyrir mannréttindum. Þá sjáum við myndir frá kjörstöðum í Grænlandi og Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir vegagerð sem á að ráðast í vegna umferðaröngþveitis sem búist er við í tengslum við almyrkva. Vængbrotið landslið Íslendinga í handbotla mætir Grikkjum í undankeppni EM á morgun. Við heyrum í þjálfaranum Snorra Steini í aðdraganda leiksins og í Íslandi í dag hittum við lögreglukonuna Guðrúnu Jack sem var fyrst á vettvang þegar vinur hennar lést í banaslysi sem rekið var til þreytu hjá ökumanni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 11. mars 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira