Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 07:33 Það eru líkur á því að Mohamed Salah komist alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor sem gæti þá verið hans síðasti leikur með félaginu. AFP/Darren Staples Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data) Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data)
Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira