Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2025 22:00 Jordan Pickford er markvörður Everton. EPA-EFE/PETER POWELL Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51
Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31
Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15