Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. mars 2025 14:18 Frá eldgosinu við Sundhnjúka í nóvember 2024. Vísir/Vilhelm Enn eru taldar auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Reykjanesi, en landris heldur áfram. Eldgos gæti hafist með mjög skömmum fyrirvara en líklegast þykir að kvika kæmi fyrst upp á svæðinu milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells. Benedikt Ófeigsson náttúruvársérfræðingur telur að nú sé lokakafl eldsumbrota á Sundhnúksgígaröðinni líklega hafinn. „Ég held það hljóti nú að styttast í gos. Landrisið er alla veganna komið yfir öll fyrri mörk og þó það sé hægara þá heldur það alveg áfram. Við erum að sjá þannig séð tiltölulega hratt landris þó að það hafi verið hraðar í upphafi en spurningin er hvenær, við eigum eiginlega von á því hvenær sem er en eitthvað ætlar þetta að láta bíða eftir sér,“ segir Benedikt. „Við þurfum bara að vera þolinmóð og vona að þetta komi sem fyrst.“ Benedikt Ófeigsson náttúruvársérfræðingur.Vísir/Arnar Heldurðu að það fari að sjá fyrir endann á þessum atburði? „Við höfum alveg klárlega séð þróunina síðasta árið, að það er að hægja á atburðarásinni. Landrisið núna er miklu hægara en það var í upphafi fyrir rúmu ári síðan og sömuleiðis breytingar í því hvernig skjálftavirknin er að haga sér, hún er að minnka. Þannig já, það eru vísbendingar í gögnunum að þetta sé kannski á seinni hlutanum og ég á ekki von á að það séu mörg ár eftir miðað við innflæðið eins og það er núna,“ segir Benedikt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
„Ég held það hljóti nú að styttast í gos. Landrisið er alla veganna komið yfir öll fyrri mörk og þó það sé hægara þá heldur það alveg áfram. Við erum að sjá þannig séð tiltölulega hratt landris þó að það hafi verið hraðar í upphafi en spurningin er hvenær, við eigum eiginlega von á því hvenær sem er en eitthvað ætlar þetta að láta bíða eftir sér,“ segir Benedikt. „Við þurfum bara að vera þolinmóð og vona að þetta komi sem fyrst.“ Benedikt Ófeigsson náttúruvársérfræðingur.Vísir/Arnar Heldurðu að það fari að sjá fyrir endann á þessum atburði? „Við höfum alveg klárlega séð þróunina síðasta árið, að það er að hægja á atburðarásinni. Landrisið núna er miklu hægara en það var í upphafi fyrir rúmu ári síðan og sömuleiðis breytingar í því hvernig skjálftavirknin er að haga sér, hún er að minnka. Þannig já, það eru vísbendingar í gögnunum að þetta sé kannski á seinni hlutanum og ég á ekki von á að það séu mörg ár eftir miðað við innflæðið eins og það er núna,“ segir Benedikt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira