Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 8. mars 2025 08:13 Ellefu drepnir í loftárás AP Ellefu eru látnir og minnst þrjátíu særðir eftir loftárásir Rússa í þorpinu Dobropillia, í austurhluta Úkraínu. Dobropillia er norðvestan við borgina Donetsk, sem Rússar hafa yfirráð yfir. Úkraínsk yfirvöld segja að átta íbúablokkir hafi orðið fyrir skemmdum í árásinni, og ein skrifstofubygging á vegum ríkisins. Þá hafi einn dróni lent á svæðinu þegar viðbragðsaðilar voru mættir á svæðið, og valdið skemmdum á slökkviliðsbíl. Trump hótar frekari viðskiptaþvingunum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í gær að Rússar væru að „sprengja Úkraínu til helvítis,“ og hann hefði hótað þeim frekari viðskiptaþvingunum ef þeir létu ekki af árásunum. Þá sagði hann að þrátt fyrir það væri kannski auðveldara að eiga við Rússa en Úkraínumenn til að binda enda á stríðið. „Ég á sífellt erfiðara með að eiga við Úkraínu ... ef þeir vilja ekki semja, þá erum við farnir,“ sagði Trump. Trump sagði á samfélagsmiðlum í gær að Rússar væru að hamra á Úkraínu, og hann væri að íhuga stórfelldar viðskiptaþvinganir til að fá Rússa að samningaborðinu.Vísir Á blaðamannafundinum sagði hann jafnframt að Evrópulöndin hefðu enga hugmynd um það hvernig ætti að binda enda á stríðið. Hann hefði aftur á móti hugmynd um það. Þá sagðist hann ekki vita hvort Úkraínumenn vilji semja um frið, er hann var spurður hvort Bandaríkin muni veita þeim loftvarnarkerfi, í ljósi ákvörðunar Trumps að stöðva hernaðaraðstoð til Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Úkraína Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Dobropillia er norðvestan við borgina Donetsk, sem Rússar hafa yfirráð yfir. Úkraínsk yfirvöld segja að átta íbúablokkir hafi orðið fyrir skemmdum í árásinni, og ein skrifstofubygging á vegum ríkisins. Þá hafi einn dróni lent á svæðinu þegar viðbragðsaðilar voru mættir á svæðið, og valdið skemmdum á slökkviliðsbíl. Trump hótar frekari viðskiptaþvingunum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í gær að Rússar væru að „sprengja Úkraínu til helvítis,“ og hann hefði hótað þeim frekari viðskiptaþvingunum ef þeir létu ekki af árásunum. Þá sagði hann að þrátt fyrir það væri kannski auðveldara að eiga við Rússa en Úkraínumenn til að binda enda á stríðið. „Ég á sífellt erfiðara með að eiga við Úkraínu ... ef þeir vilja ekki semja, þá erum við farnir,“ sagði Trump. Trump sagði á samfélagsmiðlum í gær að Rússar væru að hamra á Úkraínu, og hann væri að íhuga stórfelldar viðskiptaþvinganir til að fá Rússa að samningaborðinu.Vísir Á blaðamannafundinum sagði hann jafnframt að Evrópulöndin hefðu enga hugmynd um það hvernig ætti að binda enda á stríðið. Hann hefði aftur á móti hugmynd um það. Þá sagðist hann ekki vita hvort Úkraínumenn vilji semja um frið, er hann var spurður hvort Bandaríkin muni veita þeim loftvarnarkerfi, í ljósi ákvörðunar Trumps að stöðva hernaðaraðstoð til Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Úkraína Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira