Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 19:35 Marco Asensio fagnar hér marki sínu á móti Club Brugge í kvöld en þar kom hann enska liðinu í 3-1. AP/Geert Vanden Wijngaert Aston Villa gerði góða ferð til Belgíu í kvöld og vann þá 3-1 sigur á Club Brugge í fyrsta leik sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Villa Park, heimavelli Aston Villa, í næstu viku. Belgarnir komu mörgum á óvart með því að slá ítalska liðið Atalanta í síðustu umferð en nú bíður þeirra afar erfitt verkefni í seinni leiknum. Staðan var jöfn tíu mínútum fyrir leikslok en tvö mörk enska liðsins á lokamínútunum fór langt með að gera út um þetta einvígi. Aston Villa fékk algjöra draumabyrjun þegar Leon Bailey skoraði strax á þriðju mínútu leiksins. Bailey fékk þá boltann frá Tyrone Mings sem skallaði aukaspyrnu Youri Tielemans til hans. Club Brugge var aðeins níu mínútur að jafna metin þegar vinstri bakvörðurinn Maxim De Cuyper skoraði með góðu skoti. Tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum en næsta mark kom ekki fyrr en átta mínútum fyrir leikslok. Brandon Mechele varð þá á því að skora sjálfsmark eftir fyrirgjöf frá Morgan Rogers. Stuttu áður hafði Tyrone Mings bjargað á ótrúlegan hátt á marklínunni þegar það leit út fyrir að Hans Vanaken væri að koma Club Brugge yfir. Ófarir heimamanna héldu áfram því stuttu eftir sjálfsmarkið fékk Matty Cash vítaspyrnu sem Marco Asensio skoraði úr. Lánsmaðurinn heldur því áfram að gera frábæra hluti með Villa.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira