Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. mars 2025 15:47 Eiríkur Björn Björgvinsson er í tímabundnu leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar, á meðan hann situr á Alþingi. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og fjórir sóttu um starf sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar, en tólf drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur var til 17. febrúar 2025. Eiríkur Björn Björgvinsson, þingmaður Viðreisnar, er í fimm ára leyfi frá starfinu. Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár. Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. Amna Yousaf - Umsjónarkennari Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri Einar Vilhjálmsson - MBA Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri Hanna Styrmisdóttir - Prófessor Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri Samuel Fischer – Viðburðastjóri Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður Sólveig Tryggvadóttir - MBA Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri Tinna Proppé - Framleiðandi Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri
Reykjavík Alþingi Stjórnsýsla Borgarstjórn Vistaskipti Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent